Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
The Beekeeper
Leit eins manns að hefnd hefur áhrif á þjóðfélagið allt eftir að í ljós kemur að hann er fyrrum stjórnandi valdamikilla og leynilegra samtaka sem þekkt eru undir nafninu Beekeepers, eða Býflugnabændurnir.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.2.2024, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Ayer
Leikarar:
Jason Statham
Suicide Squad
Leynileg ríkisstofnun sem rekin er af Amada Waller sem kallast A.R.G.U.S. býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.8.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Ayer
Fury
Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi að nafni Wardaddy er yfirmaður skriðdreka með fimm hermenn innanborðs, sem fer í lífshættulegan leiðangur yfir víglínuna.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 21.10.2014, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Ayer
End of Watch
Tveir LAPD lögreglumenn lenda á svörtum lista hjá illvígu glæpagengi eftir að þeir gera þýfi upptækt hjá meðlimum gengisins. Jake Gyllenhaal og Michael Pena fara með aðalhlutverkin í því sem hefur verið lýst sem einni raunverulegustu og raunsæustu Amerísku löggumynd allra tíma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.10.2012, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Ayer