Gleymdist lykilorðið ?

Leita

2 Niðurstöður fundust
Amsterdam
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn. Þeir afhjúpa síðan eina svívirðilegastu fyrirætlun í sögu Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2022, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David O. Russell
American Hustle
Eitursnjall atvinnusvindlari neyðist til að hjálpa alríkislögreglunni við rannsókn spillingarmáls sem snertir bæði mafíuna og háttsetta embættismenn bandarískrar stjórnsýslu. American Hustle er nýjasta mynd leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki verðlaunamyndirnar Silver Linings Playbook, The Fighter og Three Kings.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.1.2014, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David O. Russell