Leita
1 Niðurstöður fundust
Turbo
Myndin fjallar um snigil sem dreymir stóra drauma - og hraða. Eftir skringilegt slys fær hann skyndilega þann hæfileika að geta hreyft sig ofurhratt. Turbo ákveður að keppa í heimsins hraðasta kappakstri, Indianapolis 500 kappakstrinum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
1.10.2013,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
David Soren |