Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
The Day After Tomorrow (2004)
Jack Hall, sem er vísindamaður sem rannsakar veðrakerfi Jarðarinnar, telur að ný ísöld sé á næsta leyti, vegna hlýnunar Jarðar. Hann reynir að viðra efasemdir sínar á ráðstefnu þar sem varaforseti Bandaríkjanna er staddur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.4.2024, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Roland Emmerich
Strays
Yfirgefinn hundur slæst í lið með öðrum flækingshundum til að hefna sín á fyrverandi eiganda sínum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 25.8.2023, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Josh Greenbaum
Midway
Sagan af bardaganum um Midway, í endursögn herforingjanna og sjómannanna, sem tóku þátt í bardaganum. Þar börðust bandaríski herinn og japanski herinn, en bardaginn markaði tímamót í baráttunni á Kyrrahafinu í Seinni heimsstyrjöldinni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.11.2019, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Roland Emmerich
A Dog's Journey
Hundur finnur tilganginn í eigin tilveru í gegnum líf mannanna sem hann kynnist.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.9.2019, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman, Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Gail Mancuso
KIN
Maður sem er nýsloppinn úr fangelsi er eltur af glæpamanni í hefndarhug, alríkislögreglunni, og hópi hermanna sem eru ekki af þessum heimi. Hann og ættleiddur unglingsbróðir hans, neyðast til að leggja saman á flótta, með vopn af óræðum uppruna sér til varnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.8.2018, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jonathan Baker, Josh Baker
A Dog's Purpose
Hundur reynir að finna tilgang með lífinu, í gegnum nokkur æviskeið og nokkra eigendur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.3.2017, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Lasse Hallström
Playing For Keeps
Fyrrverandi íþróttastjarna ákveður að vinna sig upp úr lífskreppunni með því að taka sér taki og þjálfa fótbolta lið sonar síns. Hér er á ferðinni rómantísk gamanmynd með Gerald Butler og Jessica Biel í aðalhlutverkum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.12.2012, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Gabriele Muccino
What to Expect When You're Expecting
What to Expect When You're Expecting er stórskemmtileg gamanmynd um fimm pör sem eru að verða foreldrar. Sjónvarps- og líkamsræktarstjarnan Jules (Diaz) og dansstjarnan Even (Morrison) komast að því að stjörnulífið hentar engan veginn foreldrahlutverkinu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 20.6.2012, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Kirk Jones
Footloose
Handrits og leikstjórinn Craig Brewer ("Hustle & Flow," "Black Snake Moan") færir okkur endurgerðina af klassísku metaðsóknarmyndinni "Footloose." Ren MacCormack (sem leikin er af nýjum leikaraað nafni Kenny Wormald) flytur frá Boston til smábæjar í suðurríkjunum sem heitir Bomont þar verður hann fyrir miklu kúltursjokki, því prestur staðarins hefur bannað dans og music á almannafæri.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.10.2011, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Craig Brewer
Soul Surfer
Táningsstúlka sem lifur fyrir að fara á brimbretti , safnar saman kjarki að fara aftur úti grimmar öldurnar , eftir að hafa misst hendina í harkalegri áras eftir stóran Hákarl. Kvikmynd sem byggð er á sannri sögu
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.10.2011, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Sean McNamara