Leita
9 Niðurstöður fundust
Annie Hall
Ástarævintýri taugatrekkts uppistandara í New York, Alvy Singer, og álíka taugaveiklaðrar kærustu hans, Annie Hall. Myndin fylgist með sambandi þeirra, allt frá því þegar þau hittast fyrst, og er einnig einskonar söguskoðun á ástarlífi fólks á áttunda áratug síðustu aldar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.6.2025,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Woody Allen |
The Godfather Coda: The Death of Michael Corleone
Michael Corleone farinn að reskjast og vill gera fjölskyldufyrirtækið heiðvirt og löglegt og vill aðskilja sjálfan sig frá ofbeldisfullum neðanjarðarheiminum, en yngri meðlimir fjölskyldunnar gera honum erfitt fyrir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.4.2025,
Lengd:
2h
38
min
Tegund:
Drama, Glæpamynd, Gullmolar, Godfather
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Francis Ford Coppola |
The Godfather Part II (1974)
Sagan af ævi og ferli Vito Corleone í New York borg 1920 er sögð á meðan sonur hans, Michael, víkkar út og herðir tök sín á fjölskylduglæpasamtökunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.4.2025,
Lengd:
3h
22
min
Tegund:
Drama, Glæpamynd, Gullmolar, Godfather
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Francis Ford Coppola |
The Godfather (1972)
Aldraður yfirmaður mafíufjölskyldu í New York á eftirstríðsárunum vill að sonur hans taki við af sér.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.3.2025,
Lengd:
2h
55
min
Tegund:
Drama, Gullmolar, Godfather
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Francis Ford Coppola |
Book Club: The Next Chapter
Við fylgjumst með vinkonunum fjórum sem fara með bókaklúbbinn sinn til Ítalíu og skemmta sér betur en nokkru sinni fyrr.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.5.2023,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Bill Holderman |
Maybe I Do
Michelle og Allen eru í sambandi. Þau ákveða að bjóða foreldrum sínum að hittast loksins til að ræða um hjónaband. Í ljós kemur að foreldrarnir þekkja hvert annað vel, sem leiðir til mismunandi skoðana um hjónaband.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
27.1.2023,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Michael Jacobs |
Leitin að Dóru
Finding Dory
Myndin fjallar um hina gleymnu Dóru og leit hennar að fjölskyldu sinni. Sagan gerist um sex mánuðum eftir atburðina í fyrri myndinni, Leitin að Nemó. Allt í einu byrja minningar úr æsku Dóru að rifjast upp fyrir henni og um leið að hún á fjölskyldu einhvers staðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.6.2016,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Love The Coopers
Í þessari rómantísku jólagamanmynd kynnumst við fjórum kynslóðum Cooper-fjölskyldunnar. Þegar allir eru samankomnir undir eitt þak í tilefni jólanna fer allt á annan endann þegar skyndilega bætast við óboðnir gestir. Eftir því sem sirkusinn eykst byrjar fjölskyldan smám saman að átta sig betur á tilgangi hátíðanna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
11.12.2015,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Jessie Nelson |
The Big Wedding
Fyrrverandi hjón ákveða að þykjast enn vera hamingjusamlega gift til að blekkja tilvonandi tengdamóður í væntanlegu brúðkaupi sonar síns!
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.6.2013,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Justin Zackham |