Leita
7 Niðurstöður fundust
Annie Hall
Ástarævintýri taugatrekkts uppistandara í New York, Alvy Singer, og álíka taugaveiklaðrar kærustu hans, Annie Hall. Myndin fylgist með sambandi þeirra, allt frá því þegar þau hittast fyrst, og er einnig einskonar söguskoðun á ástarlífi fólks á áttunda áratug síðustu aldar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.6.2025,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Woody Allen |
Book Club: The Next Chapter
Við fylgjumst með vinkonunum fjórum sem fara með bókaklúbbinn sinn til Ítalíu og skemmta sér betur en nokkru sinni fyrr.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.5.2023,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Bill Holderman |
Maybe I Do
Michelle og Allen eru í sambandi. Þau ákveða að bjóða foreldrum sínum að hittast loksins til að ræða um hjónaband. Í ljós kemur að foreldrarnir þekkja hvert annað vel, sem leiðir til mismunandi skoðana um hjónaband.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
27.1.2023,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Michael Jacobs |
The Godfather
Í tilefni 50 ára afmælis klassíksu kvikmyndarinnar The Godfather munu Sambíóin Álfabakka sýna hana í Lúxus VIP salnum mánudaginn 14. mars. Aldraður yfirmaður mafíufjölskyldu í New York á eftirstríðsárunum vill að sonur hans taki við af sér.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.3.2022,
Lengd:
2h
55
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Francis Ford Coppola |
Leitin að Dóru
Finding Dory
Myndin fjallar um hina gleymnu Dóru og leit hennar að fjölskyldu sinni. Sagan gerist um sex mánuðum eftir atburðina í fyrri myndinni, Leitin að Nemó. Allt í einu byrja minningar úr æsku Dóru að rifjast upp fyrir henni og um leið að hún á fjölskyldu einhvers staðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.6.2016,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Love The Coopers
Í þessari rómantísku jólagamanmynd kynnumst við fjórum kynslóðum Cooper-fjölskyldunnar. Þegar allir eru samankomnir undir eitt þak í tilefni jólanna fer allt á annan endann þegar skyndilega bætast við óboðnir gestir. Eftir því sem sirkusinn eykst byrjar fjölskyldan smám saman að átta sig betur á tilgangi hátíðanna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
11.12.2015,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Jessie Nelson |
The Big Wedding
Fyrrverandi hjón ákveða að þykjast enn vera hamingjusamlega gift til að blekkja tilvonandi tengdamóður í væntanlegu brúðkaupi sonar síns!
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.6.2013,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Justin Zackham |