Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Eugene Onegin
Metropolitan býður hér upp á hrífandi uppfærslu Deboruh Warner á einstakri óperu Tsjajkovskíjs, sem byggir á sígildri skáldsögu Púshkíns. Anna Netrebko og Dmitri Hvorostovsky fara með hlutverk elskendanna tveggja. Alexey Dolgov fer með hlutverk Lenskíjs og Robin Tricciati stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.4.2017, Lengd: 3h 57 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Robin Ticciati
Il Trovatore
Eftir að hafa slegið í gegn í Makbeð á síðasta leikári heldur sópransöngkonan Anna Netrebko áfram að kafa í dramatísk hlutverk Verdis, nú sem Leonora, hetjan sem fórnar lífi sínu fyrir ástir sígaunatrúbadors.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.10.2015, Lengd: 3h 07 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Marco Armiliato
Grímudansleikur
Un Ballo in Maschera
Draumkennd sviðsetning leikstjórans Davids Alden er heillandi bakgrunnur fyrir þessa dramatísku sögu um afbrýðisemi og hefndir. Marcelo Álvarez fer með hlutverk þjakaða konungsins, Karita Mattila leikur Ameliu, viðfang leynilegrar ástar hans, og Dmitri Hvorostovsky leikur tortrygginn eiginmann hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.12.2012, Lengd: 3h 20 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David Alden
La Traviata (Verdi)
La Traviata (2012)
Natalie Dessay klæðist rauða kjólnum í þessari heillandi uppfærslu Willys Decker en hún hefur aldrei áður farið með hlutverk Violettu. Matthew Polenzani fer með hlutverk Alfredos, Dmitri Hvorostovsky leikur Germont og gestastjórnandinn Fabio Luisi stýrir hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.4.2012, Lengd: 3h 07 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Fabio Luisi
Ernani (Verdi)
Ernani
Angela Meade fer með aðahlutverkið í þessu heillandi verki sem Verdi samdi snemma á ferlinum. Salvatore Licitra leikur ólukkulegan elskhuga hennar og Verdi-stjörnurnar Dmitri Hvorostovsky og Ferruccio Furlanetto fara með stór hlutverk.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.2.2012, Lengd: 3h 49 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Marco Armiliato
IL TROVATORE
IL TROVATORE 2010
Þessi áhrifamikla uppfærsla Davids McVicar á tilfinningaþrungnu verki Verdis var frumflutt á leikárinu 2008-2009. James Levine stjórnar hljómsveitinni og fjórir stórkostlegir söngvarar fara með helstu hlutverkin; Sondra Radvanovsky, Dolora Zajick, Marcelo Álvarez og Dmitri Hvorostovsky. Þetta gæti hugsanlega verið melódískasta tónverk Verdis.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.4.2011, Lengd: 3h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine