Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Il Trovatore
Eftir að hafa slegið í gegn í Makbeð á síðasta leikári heldur sópransöngkonan Anna Netrebko áfram að kafa í dramatísk hlutverk Verdis, nú sem Leonora, hetjan sem fórnar lífi sínu fyrir ástir sígaunatrúbadors.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.10.2015, Lengd: 3h 07 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Marco Armiliato
Rusalka (Dvořák)
Rusalka (2013)
Stórkostlega sópransöngkonan Renée Fleming snýr aftur í einu af sínum vinsælustu hlutverkum, þar sem hún syngur heillandi ,,Tunglsönginn“ í fallegri ævintýraóperu Dvoráks. Tenórinn Piotr Beczala fer með hlutverk prinsins, Dolora Zajick leikur Jeziböbu og kraftmikli ungi meistarinn Yannick Nézet-Séguin stýrir hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.2.2014, Lengd: 4h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin
IL TROVATORE
IL TROVATORE 2010
Þessi áhrifamikla uppfærsla Davids McVicar á tilfinningaþrungnu verki Verdis var frumflutt á leikárinu 2008-2009. James Levine stjórnar hljómsveitinni og fjórir stórkostlegir söngvarar fara með helstu hlutverkin; Sondra Radvanovsky, Dolora Zajick, Marcelo Álvarez og Dmitri Hvorostovsky. Þetta gæti hugsanlega verið melódískasta tónverk Verdis.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.4.2011, Lengd: 3h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine