Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Star Wars: Episode IX - The Rise of Skywalker (2019)
Kvikmyndin gerist um ári eftir atburðina í síðustu mynd, The Last Jedi. Er komið að endalokum andspyrnunnar eða munu þau Rey, Finn og Poe finna leið sem snýr taflinu við?
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.11.2024, Lengd: 2h 22 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía, Gullmolar, Star Wars
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
J.J. Abrams
Star Wars: Episode VII - The Force Awakens (2014)
Rey, skransafnari frá plánetunni Jakku, finnur BB-8 vélmenni, sem veit hvar Luke Skywalker er niður kominn, en hann hefur verið týndur í óratíma. Rey, ásamt stormsveitarmanni sem hljópst undan merkjum og tveimur smyglurum, lenda í miðju átaka á milli uppreisnarmanna og hersveita Frumreglunnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.10.2024, Lengd: 2h 16 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía, Gullmolar, Star Wars
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
J.J. Abrams
The Kitchen
Eiginkonur glæpamanna í Hell´s Kitchen hverfinu í New York á áttunda áratug síðustu aldar, halda áfram með glæpastarfsemi eiginmannanna á meðan þeir sitja í fangelsi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.8.2019, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Andrea Di Stefano
Pétur Kanína
Peter Rabbit
Stórskemmtileg kvikmynd úr hugarheimi Beatrix Potter um kanínuna Pétur sem reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans. Þeir há mikla baráttu þar sem bóndinn vill halda dýrunum út fyrir garðinn en Pétur svífst einskis til að fá það sem hann vill.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 28.3.2018, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Will Gluck
Mother!
Það reynir á samband pars þegar óboðnir gestir birtast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.9.2017, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Darren Aronofsky
American Made
Myndin fjallar um Barry Seal, bandarískan flugmann sem vann fyrir kólumbíska eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar, áður en hann varð síðan njósnari fyrir fíkniefnalögregluna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.9.2017, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Doug Liman
Unbroken
Hér segir frá sannri sögu ólympíukappans Louis Zamperini sem keppti á Ólympíleikinum í Berlin 1936. Herflugvél hans hrapaði síðar í Kyrrahafið og eftir langar hrakningar, án vatns og matar, á hafi úti skolaði hann á land í Japan, handan víglínunnar. Þar er hann handsamaður ásamt tveimur félögum sínum og við tók þá dvöl í fangabúðum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.1.2015, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Angelina Jolie
About Time
Kvöldið eftir annað misheppnað áramótapartí kemst Tim Lake (Domnhall Gleeson) að leyndarmáli: karlmennirnir í fjölskyldu hans geta ferðast um tímann! Tim getur þó ekki breytt gangi sögunnar, en hann getur breytt því sem hefur komið fyrir hann í eigin lífi og því sem mun koma fyrir hann í framtíðinni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 4.10.2013, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Gaman, Drama, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Richard Curtis