Leita
5 Niðurstöður fundust
Mamma Mia! Here We Go Again
Sophie kynnist betur fortíð móður sinnar, á sama tíma og hún er sjálf ófrísk.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
18.7.2018,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Tónlist
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Ol Parker |
Warcraft
Warcraft er byggð á samnefndri tölvuleikjaseríu sem notið hefur gríðarlegra vinsælda allt frá því að fyrsti leikurinn, Warcraft: Orcs and Humans, kom út árið 1994. Í myndinni er sagan sögð frá byrjun.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
27.5.2016,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Duncan Jones |
Dracula Untold
Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hugrekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimmum óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.10.2014,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Drama, Hasar, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Gary Shore |
Need For Speed
Need For Speed sækir eins og heitið gefur til kynna innblásturinn í samnefndan tölvuleik sem notið hefur gríðarlegra vinsælda um árabil og snýst um hraða og aftur hraða. Það kvikmyndaáhugafólk sem gaman hefur af hasar, hraða og þá sérstaklega bíla- og kappakstursatriðum á von á góðu í mars þegar Need For Speed verður frumsýnd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.3.2014,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Scott Waugh |
Dead Man Down
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.3.2013,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Niels Arden Oplev |