Leita
4 Niðurstöður fundust
The Martian (2015)
Geimfarinn Mark Watney (Damon) er talinn látinn eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn, fastur á fjandsamlegri plánetu.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.2.2025,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
The Lion King
Ljónsunginn Simbi hlakkar óskaplega mikið til að vera konungur. Skari frændi hans leiðir hann á glapstigu og Simbi tileinkar sér kæruleysislegan lífsmáta ásamt kostulegum förunautum, þeim Tímon og Púmba, og gleymir konunglegri ábyrgð sinni. En örlögin grípa í taumana og hann þarf að endurheimta sess sinn í „Hringrás lífsins“...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.7.2019,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Drama, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |
Solo: A Star Wars Story
Ævintýri Han Solo og Chewbacca áður en þeir gengu til liðs við uppreisnina, þar á meðal kynni þeirra af Lando Calrissian.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.5.2018,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Magic Mike XXL
Þremur árum eftir að Mike hætti í nektardansinum á hátindi ferilsins, þá fara hann og félagar hans í Kings of Tampa í ferðalag til Myrtle Beach, til að setja á svið eina flotta sýningu í viðbót.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.7.2015,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Gregory Jacobs |