Leita
23 Niðurstöður fundust
Red One
Eftir að Jólasveininum er rænt þarf yfirmaður E.L.F. sérsveitarinnar að vinna með alræmdasta mannaveiðara í heimi til að bjarga jólunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.11.2024,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Jake Kasdan |
Black Adam
Fimm þúsund árum eftir að hann öðlaðist yfirnáttúrulega krafta frá egypsku guðunum, en var fangelsaður jafnóðum, þá er Black Adam leystur úr grafhvelfingu sinni. Hann er nú reiðubúinn að útdeila sinni einstöku útgáfu af réttlæti til Jarðarbúa nútímans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.10.2022,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra |
Jungle Cruise
...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.7.2021,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra |
Jumanji: The Next Level
Vinahópur snýr aftur í Jumanji spilið til að bjarga einum úr hópnum, en kemst að því að ekkert er eins og þau bjuggust við. Leikmennirnir þurfa að sýna hugrekki, og kljást við krefjandi aðstæður, allt frá brennheitum eyðimörkum til kaldra og snævi þakinna fjalla, til að sleppa úr hættulegasta leik í heimi.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
6.12.2019,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jake Kasdan |
Fast and Furious: Hobbs and Shaw
Lögreglumaðurinn Luke Hobbs og útlaginn Deckard Shaw mynda ólíklegt bandalag sín á milli þegar erfðabreyttur tölvuþrjótur ógnar framtíð mannkyns.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
31.7.2019,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
David Leitch |
Fighting with My Family
Fyrrum fjölbragðaglímukappi og fjöskylda hans hafa í sig og á með því að halda sýningar á litlum stöðum hingað og þangað um Bandaríkin, á meðan börnin dreymir um að ganga til liðs við World Wrestling Entertainment.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
28.2.2019,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Stephen Merchant |
Skyscraper
Þegar fyrrum aðalsamningamaður alríkislögreglunnar í gíslatökumálum er á ferð í Hong Kong vegna vinnu sinnar þá kviknar eldur í hæsta og öruggasta skýjakljúfi í heimi, og honum er kennt um íkveikjuna. Nú þarf hann að hreinsa nafn sitt, og finna sökudólginn, ásamt því að bjarga fjölskyldu sinni sem er föst inni í byggingunni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
11.7.2018,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Rawson Marshall Thurber |
Rampage
Davis Okoye er sérfræðingur í prímötum sem hefur myndað sérstakt vináttusamband við górilluna George. En þegar tilraun fer úrskeiðis og apinn breytist í gríðarstórt skrímsli, eru góð ráð dýr. Ekki bætir úr skák þegar uppgötvast að til eru fleiri slík stökkbreytt skrímsli.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.4.2018,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Brad Peyton |
Jumanji: Welcome to the Jungle
Í þessu glænýja Jumanji ævintýri finna fjögur ungmenni gamlan tölvuleik. Þau heillast af frumskógarfídusinum í leiknum þar sem þau geta spilað sem fullorðnar tölvuleikjapersónur, leiknar af Dwayne Johnson, Jack Black, Kevin Hart, og Karen Gillan.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
18.12.2017,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jake Kasdan |
Baywatch
Baywatch fjallar um metnaðarfullan strandvörð, Mitch Buchannon, sem lendir upp á kant við nýliðann Matt Brody. Þeir neyðast þó til að starfa saman til að koma í veg fyrir samsæri sem ógnar lífinu á ströndinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.6.2017,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Seth Gordon |
Fast and Furious 8
Nú reynir á vini okkar sem aldrei fyrr! Frá ströndum Kúbu og gatna New York yfir á ísilagðar sléttur Barentshafsins, mun hópurinn ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyrir gífurlegar hamfarir á heimsvísu…og bjarga þeim manni sem gerði þau að fjölskyldu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.4.2017,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
F. Gary Gray |
Vaiana
Vaiana prinsessa er dóttir höfðingjans í ættflokknum. Hún kemur af fjölskyldu sjófarenda, og leggur upp í langferð með hetjunni sinni, hálfguðinum Maui. Á leiðinni þá berjast þau við villt úthafið og allt sem í því býr, og komast að því hvað ást og vinátta er mikilvæg.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.12.2016,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Central Intelligence
Calvin er meinlaus bókhaldari sem á sér óviðburðarríkt líf. Dag einn ákveður hann að hafa samband við Bob, góðan vin sinn úr æsku til að rifja upp gamlar minningar. Persónuleikar þeirra beggja hefur vægast sagt breyst gegnum árin, Calvin var hér áður töffarinn en Bob feimna nördið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
15.6.2016,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Rawson Marshall Thurber |
San Andreas
Myndin fjallar um það þegar gríðarlega öflugur jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og söguhetjan þarf að leggja á sig erfitt ferðalag yfir ríkið þvert og endilangt til að bjarga brottfluttri dóttur sinni sem býr á austurströndinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.6.2015,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Brad Peyton |
Fast & Furious 7
Eftir að hafa sigrast á glæpamanninum Owen Shaw hafa þeir Dom Toretto (Vin Diesel) og Brian O‘Connor (Paul Walker) ákveðið að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Málin flækjast þegar eldri bróðir Owens, Ian Shaw (Jason Statham) ákveður að elta upp Toretto og hans teymi í hefndarskyni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
1.4.2015,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Wan |
Hercules
Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa enda innihalda þær m.a. baráttu við öfluga óvætti sem virðast ósigrandi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.7.2014,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Brett Ratner |
The Wolverine
Ásóttur af eigin fortíð, þjakaður af sársauka og söknuði vegna þeirra sem hann hefur misst, hefur Logan verið í felum frá umheiminum í eitt ár. En hann er ekki gleymdur.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
24.7.2013,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Mangold |
Pain and Gain
Þrír líkamsræktarmenn flækja sig í mannrán og fjárkúgun sem fer svo illilega úrskeiðis að þeir mega teljast heppnir að sleppa lifandi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.6.2013,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gaman, Drama, Hasar, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Michael Bay |
Fast and Furious 6
Dúndurhasarmynd sem gefur forvera sínum ekkert eftir. Dom og Brian hafa unnið sér inn 100 milljónir dollara eftir verkefni þeirra í Rio. Meðlimir ökuhópsins eru eftirlýstir og lifa því í útlegð vítt og breitt um heiminn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.5.2013,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Lin |
G.I. Joe: Retaliation
Í þessu nýja ævintýri þarf G.I. Joe sérsveitin að stöðva Zartan, en hann hefur marga þjóðarleiðtoga í vasanum og hyggur á heimsyfirráð.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
5.4.2013,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Chu |
Snitch
Dwayne Johnson leikur faðir sem er tilbúinn að gera allt til að bjarga syni sínum sem á yfir höfði sér langan fangelsisdóm eftir að fíkniefnalögreglan leiðir hann í gildru.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.3.2013,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ric Roman Waugh |
Journey 2: The Mysterious Island
Sean Anderson fer í leiðangur með kærasta mömmu sinnar til að finna afa sinn sem týndist á einni smáeyju sem virðist búa yfir ansi mögnuðun töfrum .
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.2.2012,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Hasar, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Brad Peyton |
Fast Five
Fimmta myndin í hinum vinsælu kvikmyndaseríu THE FAST AND THE FURIOUS.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.5.2011,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Lee |