Gleymdist lykilorðið ?

Leita

12 Niðurstöður fundust
Apollo 13 (1995)
Í Apollo 13 endurskapar leikstjórinn Ron Howard af mikilli nákvæmni mistök sem áttu sér stað í þriðju tunglferð geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, og björgun geimfaranna þriggja sem voru um borð í tunglflauginni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.9.2024, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Saga, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Ron Howard
The Abyss - 4K Director's Cut (1989)
4K leikstjóra útgáfan af myndinni er 2klst og 50mín sem þýðir að hún er 30mín lengri en upprunalega útgáfan. Bandarískur kjarnorkukafbátur hittir fyrir geimverur sem valda ofboðslegum rafmagns- og vökvakerfis truflunum í kafbátnum, sem verður þess valdandi að hann klessir á klett og sekkur niður á hafsbotn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.5.2024, Lengd: 2h 50 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Ráðgáta, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
James Cameron
The Rock
Lífefnafræðingur og fyrrverandi fangi þurfa að brjótast inn í hið fyrrum alræmda Alcatraz fangelsi þegar hópur af hermönnum taka ferðamennina þar í gíslingu og hóta að gera efnavopnaárás á San Francisco. ATH: Myndin er sýnd ótextuð
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2023, Lengd: 2h 16 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Michael Bay
Top Gun: Maverick
Flugmaðurinn Peter "Maverick" Mitchell er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður rétt eins og faðir sinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.5.2022, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Joseph Kosinski
Geostorm
Þegar loftslagsbreytingar ógnar öllu lífi á Jörðinni, þá sameinast yfirvöld um allan heim um að búa til Dutch Boy verkefnið: alheimsnet gervihnatta allt í kringum jörðina, sem eru vopnuð búnaði til að hindra náttúruhamfarir. Eftir að hafa verndað plánetuna gegn hamförum í tvö ár, þá fer eitthvað að fara úrskeiðis.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.10.2017, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Dean Devlin, Danny Cannon
Mother!
Það reynir á samband pars þegar óboðnir gestir birtast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.9.2017, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Darren Aronofsky
Run All Night
Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfirmann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.4.2015, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra
Flugvélar: Björgunarsveitin
Planes: Fire and Rescue
Við kynntumst áburðarflugvélinni Dusty í Disney-myndinni Flugvélarsem frumsýnd var í ágúst í fyrra en Dusty átti þá við þann vanda að stríða að vera alveg óskaplega lofthræddur – sem er auðvitað alveg ómögulegt þegar maður er flugvél.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.8.2014, Lengd: 1h 23 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Roberts Gannaway
Gravity
Tveir geimfarar lenda í bráðri lífshættu þegar geimfar þeirra lendir í geimruslsdrífu og laskast svo mikið að viðgerð er óhugsandi. Gravity er nýjasta mynd meistaraleikstjórans Alfonsos Cuarón sem gerði síðast hina mögnuðu mynd Children of Men, en hún var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna árið 2007 og hlaut fjölmörg önnur verðlaun.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.10.2013, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Alfonso Cuarón
Pain and Gain
Þrír líkamsræktarmenn flækja sig í mannrán og fjárkúgun sem fer svo illilega úrskeiðis að þeir mega teljast heppnir að sleppa lifandi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.6.2013, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Gaman, Drama, Hasar, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Michael Bay
Man on a Ledge
Sálfræðingur í lögreglunni í New York fær það vandasama verkefni að reyna að tala niður mann sem ætlar að fremja sjálfsmorð með því að henda sér niður af háhýsi einu , á meðan er stærsta demantarán fyrr og síðar í gangi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2012, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Asger Leth
The Way Back (2011)
Stórkostleg ævintýramynd sem segir frá flótta hóps af misjöfnu þjóðerni úr síberísku gúlagi og ótrúlegri ferð þeirra í gegnum 5 óvinveitt lönd. Myndin er stjörnum prýdd og meðal leikenda eru Ed Harris, Colin Farrell, Jim Sturgess og Saoirse Ronan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.3.2011, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peter Weir