Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Samson et Dalila
Þessi ópera Saint-Saëns byggir á biblíusögunni um Samson og Dalílu og hér fara Elīna Garanča og Roberto Alagna með titilhlutverkin, en aðdáendur Met í HD sáu þau síðast syngja saman í Carmen eftir Bizet árið 2010. Laurent Naouri leikur æðsta prestinn, Elchin Azizov leikur Abimélech, konung Filista, og Dmitry Belosselskiy leikur gamla Hebreann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.10.2018, Lengd: 3h 04 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Mark Elder
Der Rosenkavalier (2017)
Það er draumi líkast að sjá Renée Fleming sem Marskálksfrúna og Elīnu Garanča sem Octavian í glæstustu óperu Strauss. Í þessari nýju uppfærslu Roberts Carsen hefur sagan verið færð til endaloka valdatíðar Habsborgara. Günther Groissböck fer með hlutverk Ochs baróns og Sebastian Weigle stýrir hljómsveitinni í gegnum þetta hnökralausa meistaraverk.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.5.2017, Lengd: 4h 47 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Sebastian Weigle
Roberto Devereux
Sondra Radvanovsky lýkur þeirri einstöku áskorun að flytja hlutverk allra þriggja Tudor-drottninga Donizettis á einu leikári. Hér er hún í hlutverki Elísabetar 1. drottningar, sem neyðist til að skrifa undir dauðadóm mannsins sem hún elskar, Roberts Devereux, en Matthew Polenzani fer með hlutverk hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.4.2016, Lengd: 3h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Maurizio Benini
Werther (Massenet)
Werther
Tvær helstu stjörnur óperuheimsins, Jonas Kaufmann og Elina Garanca, koma saman í fyrsta sinn í einstakri aðlögun Massenets að byltingarkenndri og sorglegri ástarsögu Goethes. Leikstjórn og uppsetning er í höndum Richards Eyre og Robs Howell, sem stóðu á bak við geysivinsæla uppfærslu Metropolitan á Carmen.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.3.2014, Lengd: 3h 15 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Alain Altinoglu
La Clemenza di Tito
Hin stórsnjalla Elina Garanča fer með hlutverk Sesto í þessari dramatísku óperu Mozarts sem gerist í Róm til forna. Giuseppe Filanoti leikur hinn göfuglynda Tito og Barbara Frittoli leikur Vitelliu í þessari glæsilegu endurvakningu á einu síðasta meistaraverki tónskáldsins. Harry Bicket stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.12.2012, Lengd: 2h 55 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jean-Pierra Ponnelle