Leita
3 Niðurstöður fundust
Madama Butterfly
Höfundur: Giacomo Puccini
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.5.2024,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Xian Zhang |
Madama Butterfly (2019)
Sópransöngkonan Hui He fer með hlutverk harmrænu geisjunnar og Andrea Carè leikur bandaríska flotaforingjann sem yfirgefur hana. Giorgio Morandi stjórnar hljómsveitinni. Þessi mikilfenglega uppfærsla Anthonys Minghella slær alltaf í gegn hjá áhorfendum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.11.2019,
Lengd:
3h
18
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Pier Giorgio Morandi |
Semiramide
Angela Meade leikur Semiramide í sínu fyrsta hlutverki fyrir Met. Þessi ópera Rossinis hefur ekki verið sett upp hjá Met í 25 ár, en Maurizio Benini stýrir hljómsveitinni. Elizabeth DeShong leikur Arsace, foringja assýríska hersins, Javier Camarena leikur Idreno konung, Ildar Abdrazakov leikur Assur prins og Ryan Speedo Green æðstaprestinn Oroe.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.3.2018,
Lengd:
3h
45
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |