Leita
4 Niðurstöður fundust
Interstellar (2014)
Myndin fjallar um ferð nokkurra geimfara út í geiminn og könnun þeirra á nýuppgötvuðum og afar dularfullum ormagöngum sem gerir þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á alveg nýjan hátt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.12.2024,
Lengd:
2h
49
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
The Exorcist: Believer
Þegar tvær stúlkur hverfa inn í skóginn og snúa aftur þremur dögum síðar án þess að muna hvað kom fyrir þær, leitar faðir einnar stúlku upp á Chris MacNeil, sem hefur verið að eilífu breytt vegna þess sem gerðist með dóttur hennar fyrir fimmtíu árum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.10.2023,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Gordon Green |
The Exorcist
Leikkona í heimsókn í Washington D.C. tekur eftir dramatískum og hættulegum breytingum sem eru að verða á hegðun og geðslagi hinnar 12 ára gömlu dóttur sinnar. Á sama tíma fer ungur prestur í háskóla þar nálægt að efast um trú sína á Guð þegar hann hjálpar móður sinni í veikindum hennar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.10.2020,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
William Friedkin |
The Age of Adaline
Adaline Bowman hefur lifað í einveru út stóran hluta af lífi sínu, í þeim ótta að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Adaline hefur verið 29 ára í næstum því átta áratugi, og aðeins dóttir hennar, sem nú er orðin öldruð kona, veit af því.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
24.4.2015,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Lee Toland Krieger |