Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Elemental
Ólíklegt par, Ember og Wade, ferðast í borg þar sem elds-, vatns-, land- og loftbúar búa saman. Eldgjarna unga konan og gaurinn sem er í takt við flæðið eru að fara að uppgötva eitthvað frumlegt: hversu mikið þau eiga sameiginlegt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.6.2023, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Peter Sohn
Á Ferð með Mömmu
Þegar móðir Jóns og hans mesti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 24.2.2023, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Hilmar Oddsson
Skrímslafjölskyldan 2
Monster Family 2
Til að frelsa Baba Yaga og Renfield úr klóm skrímslaveiðarans Mila Starr þarf Wishbone fjölskyldan rétt einu sinni að breyta sér í vampíru, Frankenstein skrímslið, múmíu og varúlf. Með hjálp gæludýranna sinna fer skrímslafjölskyldan í ferðalag um heiminn til að bjarga vinum sínum og meðal annars hitta þau ný skrímsli á leiðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.1.2022, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Holger Tappe
Ófeigur Gengur Aftur
Ófeigur gengur aftur
Ófeigur, nýlátinn faðir Önnu Sólar, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns. Þau ætla að selja hús hins látna, en Ófeigur vill ekki að þau flytji. Afskiptasemi afturgöngunnar er slík að Ingi Brjánn ákveður að reyna að kveða drauginn niður með aðferðum sem hann finnur í gamalli galdrabók.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.3.2013, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson