Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Wozzeck
Eftir að hafa heillað áhorfendur með uppsetningunni á Lulu árið 2015 nýtir suðurafríski listamaðurinn William Kentridge stórfenglegt ímyndunarafl sitt til að setja upp aðra óperu Bergs, sem dregur upp harðneskjulega mynd af lífinu í aðdraganda fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.1.2020, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin
Idomeneo
Fyrsta óperumeistaraverk Mozarts snýr aftur á fjalir Metropolitan með klassískri uppfærslu Jean-Pierre Ponnelle, undir hljómsveitarstjórn James Levine. Meðal stórkostlegra söngvara í sýningunni má nefna Matthew Polenzani, sem fer með hlutverk konungsins, og Alice Coote, sem leikur göfuglyndan son hans, Idamante.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.3.2017, Lengd: 4h 18 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine
Maria Stuarda (2013)
Messósópransöngkonan Joyce DiDonato, ein áhugaverðasta söngkona heimsins í dag, fer með hið erfiða bel canto hlutverk Maríu Skotadrottningar. Leikstjórinn David McVicar tekst hér á við aðra óperu Donizettis í Tudor-þríleiknum, sem veitir innsýn í líf kóngafólks á örlagastundu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.1.2013, Lengd: 3h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David McVicar
Leikarar:
Joyce DiDonato