Leita
3 Niðurstöður fundust
Everest
Myndin byggir á sannsögulegum atburðum um tilraun til að komast á tind hæsta fjalls í heimi, Everest. Sagt er frá tveimur leiðöngrum sem lenda í einum versta snjóbyl sem sögur fara af.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
18.9.2015,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur |
The Theory Of Everything
Mynd sem fjallar um eðlisfræðinginn Stephen Hawking og samband hans við eiginkonu sína. Hinn íslenski Jóhann Jóhannsson samdi tónlistina í myndinni og hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir hana, sem og leikarinn Eddie Redmayne fyrir besta leik í aðalhlutverki.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
20.2.2015,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Marsh |
War Horse
Frá meistara Steven Spilberg kemur óskarsverðlauna stórmyndin WAR HORSE sem fjallar um Ungan mann sem heitir Albert og hestinn hans Joey og hvernig þeirra tengsl eru brotinn þegar Joey er seldur til hersins og látinn þjóna riddarliði þeirra í fyrri heimstyrjöldinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.1.2012,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |