Leita
10 Niðurstöður fundust
Star Wars: Episode III - Revenge of the Sith (2005)
Þremur árum eftir að klónastríðin hófust leitar Obi-Wan Kenobi eftir nýrri ógn, á meðan Anakin Skywalker er lokkaður af Palpatine kanslara inn í óheillavænlegt samsæri um að stjórna vetrarbrautinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.10.2024,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía, Gullmolar, Star Wars
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
George Lucas |
Star Wars: Episode II - Attack of the Clones (2002)
Tíu árum eftir fyrstu kynni deilir Anakin Skywalker forboðnu ástarsambandi með Padmé Amidala, á meðan Obi-Wan Kenobi uppgötvar leynilegan klónaher sem skapaður er fyrir Jedi riddarana.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.9.2024,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Fantasía, Gullmolar, Star Wars
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
George Lucas |
Star Wars: Episode I - The Phantom Menace (1999)
Tveir Jedi riddarar sleppa úr fjandsamlegri hindrun til að finna bandamenn og rekast á ungan dreng sem gæti komið jafnvægi á máttinn, en Sith riddararnir, sem hafa lengi legið í dvala, koma aftur upp á yfirborðið til að endurheimta upprunalega dýrð sína.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.9.2024,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Gullmolar, Star Wars
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
George Lucas |
Birds of Prey
Eftir aðskilnað við Jókerinn, þá gengur Harley Quinn til liðs við ofurhetjurnar Black Canary, Huntress og Renee Montoya, sem ætla í sameiningu að bjarga ungri stúlku frá illum glæpaforingja.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.2.2020,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Cathy Yan |
Doctor Sleep
Myndin gerist eftir atburði The Shining, en nú er Dan Torrence orðinn fullorðinn og hittir unga stúlku sem býr yfir álíka dulrænum hæfileikum og hann, og gerir hvað hann getur til að vernda hana fyrir sértrúarsöfnuði sem er þekktur undir nafninu The True Knots, en liðsmenn safnaðarins nærast á börnum með yfirnáttúrulega hæfileika, til að öðlast eilíft líf.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.11.2019,
Lengd:
2h
31
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Mike Flanagan |
Christopher Robin
Christopher Robin er hér fullorðinn maður, og stundar sína vinnu, lifir sínu lífi og sinnir fjölskyldunni. Hann hittir skyndilega gamlan vin sinn Bangsimon, og snýr með honum aftur í ævintýraheim bernskunnar til að hjálpa honum að komast aftur til Hundraðekruskógs, og til að finna vini Bangsimons.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.8.2018,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Marc Forster |
Beauty and the Beast
Ævintýrið um Fríðu og dýrið segir frá prinsi í álögum sem verður ekki aflétt nema einhver stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. En hver getur elskað jafn önuga og forljóta skepnu eins og hann?
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.3.2017,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Rómantík, Fantasía, Tónlist
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Bill Condon |
Jack The Giant-Slayer
Jack The Giant Slayer
Ný og epísk útgáfa af Jóa og baunagrasinu frá sama leikstjóra og gerði fyrstu tvær X-Men-myndirnar. Titilhetjan Jack (leikinn af Nicholas Hoult úr Warm Bodies) hittir hugrökku prinsessuna Isabelle og verður samstundis ástfanginn af henni. Í sameiningu lenda þau í ævintýri sem gæti endað með sríði á milli manna og trölla.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.3.2013,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Fantasía, Stríðsmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Bryan Singer |
The Impossible
Hér er á ferðinni stórkostleg mynd sem segir frá ótrúlegri sögu fjölskyldu sem lendir í náttúruhamförum en myndin hefur hlotið lof gagnrýnenda ásamt því að Naomi Watts til Golden verðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.12.2012,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Drama, Stórslysamynd, Jólamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Haywire
Haywire eftir leikstjórann fræga Steven Soderbergh (Ocean´s Eleven) er njósna- og spennutryllir af bestu gerð með hinni mögnuðu Ginu Carano (fyrrum meistari í blönduðum bardagalistum MMA) í aðalhlutverki ásamt þeim Ewan McGregor, Michael Douglas, Antonio Banderas, Bill Paxton, Channing Tatum og Michael Fassbender í öðrum stórum hlutverkum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
23.2.2012,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Steven Soderbergh |