Leita
14 Niðurstöður fundust
Vaiana 2
Eftir óvænt spjall við forfeður sína leggur Vaiana af stað yfir Oceania höfin og inn á hættulegt og löngu týnt svæði og lendir í stórbrotnum ævintýrum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.11.2024,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
David G. Derrick Jr. |
Transformers One
Ósögð upprunasaga Optimus Prime og Megatron, betur þekktir sem svarnir óvinir, en voru einu sinni vinir tengdir eins og bræður sem breyttu örlögum Cybertron að eilífu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.9.2024,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Josh Cooley |
Ósk
Wish
Ung stúlka að nafni Asha óskar á stjörnu og fær beinskeyttara svar en hún bjóst við þegar vandræðastjarna kemur niður af himni til hennar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.11.2023,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Tröll 3
Trolls Band Together
...
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.11.2023,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Super Mario Bros. Bíómyndin
The Super Mario Bros. Movie
Píparinn Mario ferðast í gegnum neðanjarðarvölundarhús ásamt bróður sínum Luigi, og reynir að frelsa prinsessu úr prísund sinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
5.4.2023,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Abbababb!
Þegar Hanna og vinir hennar í hljómsveitinni Rauðu Hauskúpunni uppgötva að óprúttnir náungar ætla að sprengja upp skólann á lokaballinu, þurfa þau að beita öllum sínum ráðum til að ná sökudólgnum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
16.9.2022,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Tónlist, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Nanna Kristín Magnúsdóttir |
Skósveinarnir: Gru Rís Upp
Minions: The Rise of Gru
Saga tólf ára stráks sem á sér þann draum helstan að verða heimsins mesti ofurþorpari.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
28.6.2022,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Eldhugi
Fireheart
Hinni sextán ára gömlu Georgia Nolan dreymir um að verða fyrsti kvenkyns slökkviliðsmaðurinn. Þegar dularfullur brennuvargur byrjar að kveikja í á Broadway, þá hverfa slökkviliðsmenn New York borgar einn af öðrum. Faðir Georgiu, Shawn, er farinn á ellilaun en er kallaður aftur til starfa til að fara fyrir rannsókn á hvarfi mannanna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.5.2022,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Sonic the Hedgehog 2
Eftir að hafa komið sér vel fyrir í Green Hills, þá er Sonic tilbúinn í meira frelsi og Tom og Maddie samþykkja að leyfa honum að vera einum heima þegar þau fara í sumarfrí. En um leið og þau eru horfin út um dyrnar birtist Dr.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.4.2022,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Jeff Fowler |
Klandri
Trouble
Hundurinn Klandri býr við lúxus og dekur allt þar til eigandi hans deyr. Nú þarf hann að fara út í lífið og þar er ekki tekið á honum með neinum silkihönskum. Hann hittir stelpu með stóra drauma, en enga peninga til að láta þá verða að veruleika. Lífið er framundan en ekki án erfiðleika.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.2.2022,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Kevin Johnson |
Syngdu 2
Sing 2
Buster Moon og vinir hans þurfa að reyna að sannfæra rokkstjörnuna Clay Calloway, sem hefur lifað einsetulífi um langa hríð, um að ganga til liðs við sönghópinn í tilefni af nýrri sýningu sem er væntanleg á fjalirnar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2021,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Garth Jennings |
Addams Fjölskyldan 2
The Addams Family 2
Morticia og Gomes eru leið yfir því að börnin þeirra eru að vaxa úr grasi, eru hætt að vera með á matmálstímum og eru algjörlega niðursokkin í "Ótíma", eða "Scream Time". Til að styrkja fjölskylduböndin þá ákveða þau að troða Wednesday, Pugsley, Fester frænda og liðinu inn í ferðavagn og fara í ferðalag í eitt lokaskipti...
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
15.10.2021,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Hvolpasveitin Bíómyndin
Paw Patrol: The Movie
Kappi og hvolparnir eru fengnir til að koma til Ævintýraborgar til að hindra erkióvin sinn, Sigurvissan borgarstjóra, í að skapa glundroða í borginni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.8.2021,
Lengd:
1h
28
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Cal Brunker |
Flummurnar
Extinct
Þegar tvær flummur (krúttleg lítil dýr með gati í miðjunni) eru sendar til nútímans, þá komast þær að því að kynstofninn er útdauður og öllum gleymdur. Nú þurfa þær að ferðast aftur í tímann til að reyna að bjarga kynþættinum frá því að hverfa að eilífu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.4.2021,
Lengd:
1h
24
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
David Silverman |