Leita
6 Niðurstöður fundust
Ghostbusters: Afterlife
Kvikmyndin fjallar um einstæða móður, sem Carrie Coon leikur, og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og byrja að uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og dularfullt lífshlaup afa síns.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
26.11.2021,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Gamanmynd, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Jason Reitman |
The Turning
Ung kennslukona er ráðin til starfa af manni sem hefur fengið forræði yfir ungum frænda sínum og frænku, eftir dauða foreldranna. Hún uppgötvar fljótt að bæði börnin og húsið sem þau búa í geyma myrk leyndarmál.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.2.2020,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Drama, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Floria Sigismondi |
Addams Fjölskyldan
The Addams Family
Heimsins furðulegasta fjölskylda, Addams-fjölskyldan, hefur nýverið flutt sig um set og hreiðrað um sig í gömlu húsi í New Jersey þar sem krakkarnir, Wednesday og Pugsley, þurfa nú að ganga menntaveginn eins og önnur börn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.10.2019,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
It: Chapter 2
Aulaklúbburinn er orðinn fullorðinn, enda 27 ár frá atburðum fyrri myndarinnar. Þá fá þau símtal með hræðilegum skilaboðum, og þeir neyðast til að snúa aftur á fornar slóðir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.9.2019,
Lengd:
2h
49
min
Tegund:
Spennumynd, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrés Muschietti |
It Maraþon (It & It Chapter 2)
Sambíóin Kringlunni sýna saman myndirnar It og It: Chapter 2 föstudaginn 13. september. Hlé á milli mynda. Þegar sjö vinir í bænum Derry í Bandaríkjunum komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur sem ber að öllum líkindum ábyrgð á hvarfi margra ungmenna í gegnum árin ákveða þau að rannsaka málið á eigin ábyrgð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.9.2019,
Lengd:
5h
04
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrés Muschietti |
It
Þegar sjö vinir í bænum Derry í Bandaríkjunum komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur sem ber að öllum líkindum ábyrgð á hvarfi margra ungmenna í gegnum árin ákveða þau að rannsaka málið á eigin ábyrgð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.9.2017,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrés Muschietti |