Leita
5 Niðurstöður fundust
The Hunger Games: The Ballad of Songbirds and Snakes
Myndin segir frá hinum 18 ára gamla Coriolanus Snow, mörgum árum áður en hann varð einræðisherra Panem. Hinn ungi Snow er myndarlegur og heillandi og þó að lífið hafi verið erfitt hjá Snow fjölskyldunni, þá sér hann möguleika á breytingum þegar hann er valinn til að vera leiðbeinandi fyrir tíundu Hungurleikana.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.11.2023,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
Red Sparrow
Ungur rússneskur njósnari þarf að draga bandaríska leyniþjónustumann á tálar, en sá sér um málefni Rússlands. Ungu fulltrúarnir tveir takast á í hörðum slag, en fella einnig hugi saman, og líf ekki bara þeirra heldur annarra er lagt að veði.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
2.3.2018,
Lengd:
2h
19
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
The Hunger Games: Mockingjay - Part 2
Katniss Everdeen er nú orðinn leiðtogi uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó hún viti enn ekki alveg hverjum á að treysta fullkomlega, ekki einu sinni þeim sem standa henni næst. Fljótlega rennur upp fyrir henni að hlutverk Hermiskaðans kann að verða henni átakanlegra en nokkrir Hungurleikar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.11.2015,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
The Hunger Games: Mockingjay - Part 1
Katniss Everdeen sér sig nauðuga til að sameina hverfin í Panem og efna til byltingar gegn spilltu ógnarstjórninni í Höfuðborginni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.11.2014,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
The Hunger Games: Catching Fire
Katniss Everdeen og Peeta Mellark eru komin aftur heim eftir að hafa sigrað í Hungurleikunum. Sigurvegarar Hungurleikanna þurfa að fara í svokallaða "Sigurferð," og því verða Katniss og Peeta að yfirgefa fjölskyldu sína og vini og fara í ferðalag til allra hverfanna í Panem.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.11.2013,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |