Leita
3 Niðurstöður fundust
Klovn the Final
Í tilefni af 50 ára afmæli Caspers býður vinur hans Frank honum í strákaferð til Íslands. Ferðin fer hinsvegar ekki alveg samkvæmt áætlun.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
7.2.2020,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Mikkel Nørgaard |
Klovn: Forever
Þeir Frank og Casper slógu í gegn í Klovn-þáttunum sem sýndir voru fyrir fáeinum árum. Þeir gengu ennþá lengra í samnefndri kvikmynd, eða öllu heldur: hafi þeir dansað á línunni í sjónvarpsþáttunum má segja að þeir hafi fleygt sér langt yfir hana í kvikmyndinni.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
9.10.2015,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Mikkel Nørgaard |
Trúður: Bíómyndin
Klovn: The Movie
Æringjarnir Frank Hvam og Casper Christiansen eru mættir á hvíta tjaldið og eins þeim er einum lagið tekst þeim ávallt að lenda í vandræðalegum uppákomum sem fær áhorfendur til að gráta af gleði.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.1.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Mikkel Nørgaard |