Leita
3 Niðurstöður fundust
Troy - Director's Cut (2007)
Myndin gerist árið 1250 fyrir Krist, á bronsöldinni. Tvær þjóðir í vexti byrja að deila, eftir að Paris, prins af Tróju, sannfærir Helenu, drottningu af Spörtu, um að yfirgefa eiginmann sinn, Menelaus, og sigla með sér til Tróju.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.3.2025,
Lengd:
3h
16
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Wolfgang Petersen |
Pan
Svartskeggur sjóræningi, einvaldur í Hvergilandi, lætur menn sína ræna munaðarlausum börnum til að gerast þrælar hans við að safna álfaryki. Kvöld eitt ræna þeir hinum unga Pétri og flytja hann ásamt fleiri börnum til Hvergilands – og þar með hefst sagan af Pétri Pan...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.10.2015,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Joe Wright |
Unbroken
Hér segir frá sannri sögu ólympíukappans Louis Zamperini sem keppti á Ólympíleikinum í Berlin 1936. Herflugvél hans hrapaði síðar í Kyrrahafið og eftir langar hrakningar, án vatns og matar, á hafi úti skolaði hann á land í Japan, handan víglínunnar. Þar er hann handsamaður ásamt tveimur félögum sínum og við tók þá dvöl í fangabúðum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
1.1.2015,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Angelina Jolie |