Leita
18 Niðurstöður fundust
The Dark Knight (2008)
Hér tekst Batman, ásamt lögregluforingjanum James Gordon, á við nýjan brjálæðing í Gotham borg, Jókerinn. Glæpalýður þyrpist að úr öllum áttum á meðan völd Jókersins styrkjast og óreiða vex á götum borgarinnar. Myndin hefst um einu ári eftir atburðina í Batman Begins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.9.2024,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna, LOTR, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
The Dark Knight Rises
Átta ár eru liðin síðan Batman hvarf. Nú er kominn nýr hryðjuverkaleiðtogi fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gotham borg, og Batman ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin, og hjálpa lögregluliði Gotham að hindra illar fyrirætlanir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2024,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía, LOTR
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Batman Begins
Eftir að foreldrar hans eru myrtir þegar hann er ungur drengur flytur Bruce Wayne til Asíu þar sem hann fær leiðsögn hjá Henri Ducard og Ra´s Al Ghul í baráttunni við hið illa. Hann flytur síðan aftur til Gotham, tekur við Wayne Enterprises, og skapar nýja persónu, Batman, til að berjast gegn glæpum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.1.2024,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, LOTR
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
A Christmas Carol
Ebenezer Scrooge er bitur gamall maður sem þolir ekki jólin og allt tilstandið í kringum þau. Bæjarbúum er illa við hann og hann er ekkert alltof vinsamlegur við fólkið í kringum sig. En á jólanótt heimsækja hann þrír draugar, draugur jóla fortíðar, nútíðar og framtíðar, sem tryggir það að Scrooge verður ekki samur maður á eftir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2023,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Oppenheimer
Sagan af bandaríska vísindamanninum J. Robert Oppenheimer og þætti hans í þróun kjarnorkusprengjunnar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.7.2023,
Lengd:
3h
00
min
Tegund:
Drama, Ævisaga, Saga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Harry Potter and the Order of the Phoenix
Fimmta árið í lífi galdrastráksins Harry Potter einkennist af endurkomu hins illa Voldemorts og afneitun galdrasamfélagsins gagnvart því, en ráðuneytið sendir nýjan kennara til Hogwarts til að þagga niður í öllum mótbárum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.8.2020,
Lengd:
2h
18
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
David Yates |
Harry Potter and the Prisoner of Azkaban
Á þriðja ári sínu kemst Harry að því að hættulegur glæpamaður hefur sloppið úr Azkaban-galdrafangelginu. Málin flækjast þegar að Harry fréttir að þessi glæpamaður hafi átt stóran þátt í dauða foreldra sinna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.8.2020,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Alfonso Cuarón |
Hunter Killer
Lítt reyndur bandarískur kafbátaskipstjóri vinnur með bandarískum sérsveitarmönnum við björgum forseta Rússlands, sem hefur verið rænt af uppreisnarmanni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.10.2018,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Donovan Marsh |
Darkest Hour
Í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar hvíla örlög hins frjálsa heims á öxlum óreynds forsætisráðherra Bretlands, Winstons Churchills. Hann stendur frammi fyrir því að þurfa að semja við Hitler, eða að þrauka og berjast áfram þar til yfir lýkur.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
2.2.2018,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Joe Wright |
The Hitman's Bodyguard
Besti lífvörður í heimi fær nýjan viðskiptavin, leigumorðingja sem þarf að bera vitni hjá alþjóða glæpadómstólnum. Þeir þurfa að leggja ágreiningsmál sín til hliðar rétt á meðan, og vinna saman til að þeir nái í réttarhöldin áður en það verður um seinan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.8.2017,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Patrick Hughes |
The Space Between Us
Hópur geimfara leggur af stað til Mars og ætlar að leggja þar land undir fót. Þegar geimfararnir eru nýlagðir af stað kemur í ljós að ein konan í hópnum er ólétt. Skömmu eftir að geimfararnir eru komnir á plánetuna rauðu fæðir konan barn en móðirin lifir ekki af fæðinguna án þess að hafa nokkurn tímann sagt hver faðirinn var.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
20.2.2017,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Peter Chelsom |
Criminal
Criminal er hasar- og spennumynd eftir ísraelska leikstjórann Ariel Vromen sem sendi síðast frá sér hina þrælgóðu mynd The Iceman.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.4.2016,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ariel Vromen |
Child 44
Brottrekinn félagi í sovésku herlögreglunni rannsakar raðmorð á börnum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.4.2015,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Daniel Espinosa |
Dawn Of The Planet Of The Apes
Dawn of the Planet of the Apes gerist árið 2026, eða um 10 árum eftir atburðina í Rise of the Planet of the Apes sem sagði frá því hvernig aparnir öðluðust gáfur og talmál í kjölfar tilrauna á heila þeirra og gerðu í kjölfarið uppreisn gegn mönnum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
16.7.2014,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Matt Reeves |
Robocop
Árið er 2028 og fyrirtækið OmniCorp er í fararbroddi í framleiðslu vélmenna. Fyrirtækið hefur grætt háar upphæðir á notkun vélmenna sinna í hernaði erlendis, en nú beinir OmniCorp sjónum sínum að innlendum markaði. Þeir sjá kjörið tækifæri þegar lögreglumaðurinn Alex Murphy (Kinnaman) slasast lífshættulega við skyldustörf.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
14.2.2014,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
José Padilha |
Paranoia
Harrison Ford, Liam Hemsworth, Gary Oldman og Amber Heard fara með aðalhlutverkin í fléttutryllinum Paranoia sem ætti að hitta beint í mark hjá íslensku kvikmyndaáhugafólki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.9.2013,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Robert Luketic |
Red Riding Hood
Í myndinni Rauðhetta leikur Amanda Seyfried Valerie, unga fallega stúlku. Hún er ástfangin af utangarðsmanni, Peter (Shiloh Fernandez),en foreldrar hennar hafa ákveðið að hún giftist hinum forríka Henry (Max Irons).
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.4.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Hryllingur, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Catherine Hardwicke |
|
The Book of Eli
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.1.2010,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|