Leita
12 Niðurstöður fundust
Greenland
Fjölskylda berst fyrir lífi sínu í hræðilegum náttúruhamförum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
14.9.2020,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Hasar, Þriller
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ric Roman Waugh |
Angel Has Fallen
Leyniþjónustumaðurinn Mike Banning er sakaður um morðtilræði við forseta Bandaríkjanna og leggst á flótta, og þarf nú að sanna sakleysi sitt og fletta ofan af hinum raunverulegu glæpamönnum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.8.2019,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Drama, Hasar, Þriller
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ric Roman Waugh |
Hunter Killer
Lítt reyndur bandarískur kafbátaskipstjóri vinnur með bandarískum sérsveitarmönnum við björgum forseta Rússlands, sem hefur verið rænt af uppreisnarmanni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.10.2018,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Hasar, Þriller
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Donovan Marsh |
Den of Thieves
Spennumynd um harðsvíraða bankaræningja sem hyggjast ræna Seðlabanka Bandaríkjanna og átök þeirra við sérsveit lögreglunnar í Los Angeles.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.1.2018,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Christian Gudegast |
Geostorm
Þegar loftslagsbreytingar ógnar öllu lífi á Jörðinni, þá sameinast yfirvöld um allan heim um að búa til Dutch Boy verkefnið: alheimsnet gervihnatta allt í kringum jörðina, sem eru vopnuð búnaði til að hindra náttúruhamfarir. Eftir að hafa verndað plánetuna gegn hamförum í tvö ár, þá fer eitthvað að fara úrskeiðis.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.10.2017,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Gods of Egypt
Set, hinn miskunnarlaus konungur myrkursins, hefur hrifsað til sín krúnuna í Egyptalandi, og hrint af stað átökum og óreiðu, í landinu sem áður var friðsamt og frjósamt. Fáir þora að standa gegn honum. Ungur þjófur, sem missti ástkonu sína í hendur guðunum, vill koma Set frá völdum með hjálp hins valdamikla guðar, Horus.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.3.2016,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Alex Proyas |
London Has Fallen
Mike Banning þarf að bjarga málunum, með hjálp frá félaga í MI6 leyniþjónustunni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir árás við útför forsætisráðherra Bretlands. Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í hættu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.3.2016,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hasar, Þriller
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Babak Najafi |
Að Temja Drekann Sinn 2
How To Train Your Dragon 2
Astrid, Snoutlout og hinir í genginu skora á hvert annað í drekakappflug sem er núna nýjasta og vinsælasta íþróttagreinin á eyjunni.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
18.6.2014,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dean DeBlois |
Olympus Has Fallen
Hryðjuverkamenn sem búa yfir öflugum vopnum og enn meiri kunnáttu ráðast á Hvíta húsið með góðum árangri. Þeir fella flesta öryggisverði og ná forseta Bandaríkjanna á sitt vald. Fyrir glæpamönnunum fer hinn snjalli Kang og það verður fljótlega ljóst að árásin á forsetabústaðinn er bara fyrsti liðurinn í áformum hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.4.2013,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Hasar, Þriller
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Antoine Fuqua |
Chasing Mavericks
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.1.2013,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Michael Apted
Leikarar:
Gerard Butler |
Playing For Keeps
Fyrrverandi íþróttastjarna ákveður að vinna sig upp úr lífskreppunni með því að taka sér taki og þjálfa fótbolta lið sonar síns. Hér er á ferðinni rómantísk gamanmynd með Gerald Butler og Jessica Biel í aðalhlutverkum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
7.12.2012,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Gabriele Muccino |
|
Law Abiding Citizen
Law Abiding Citizen segir frá hinum bráðgáfaða Clyde Shelton (Gerard Butler), sem tekur lögin í sínar eigin hendur. Hann skipuleggur röð morða sem munu snerta þá sem drápu konu hans og barn, og einnig þá sem báru ábyrgð á að glæpamennirnir fengu aldrei makleg málagjöld fyrir dómstólum, þar á meðal saksóknarann (Jamie Foxx).
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
6.11.2009,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|