Leita
15 Niðurstöður fundust
Den of Thieves 2: Pantera
Big Nick er hér aftur á ferð í Evrópu og nálgast nú Donnie, sem er flæktur í sviksamlegan og óútreiknanlegan heim demantaþjófnaðar og hina alræmdu Panther mafíu. Á sama tíma er er risastórt rán í heimsins stærstu demantakauphöll í undirbúningi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.1.2025,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Plane
Flugmaðurinn Brodie Torrance bjargar farþegum sínum frá þrumuveðri með því að nauðlenda á eyju þar sem stríð geysar - og kemst þá að því að lendingin var aðeins upphafið að óförunum. Þegar flestir farþegarnir eru teknir til fanga af hættulegum uppreisnarmönnum þá er sá eini sem Torrance getur leitað til maður að nafni Louis Gaspare.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.1.2023,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Jean-Francois Richet |
Copshop
Slunginn svikahrappur sem er á flótta undan stórhættulegum leigumorðingja felur sig inni á lögreglustöð í litlum bæ. En þegar morðinginn birtist, þá lendir nýliði í löggunni óvænt í miðju atburða.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
29.9.2021,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Joe Carnahan |
Greenland
Fjölskylda berst fyrir lífi sínu í hræðilegum náttúruhamförum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
14.9.2020,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ric Roman Waugh |
Angel Has Fallen
Leyniþjónustumaðurinn Mike Banning er sakaður um morðtilræði við forseta Bandaríkjanna og leggst á flótta, og þarf nú að sanna sakleysi sitt og fletta ofan af hinum raunverulegu glæpamönnum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.8.2019,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ric Roman Waugh |
Hunter Killer
Lítt reyndur bandarískur kafbátaskipstjóri vinnur með bandarískum sérsveitarmönnum við björgum forseta Rússlands, sem hefur verið rænt af uppreisnarmanni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.10.2018,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Donovan Marsh |
Den of Thieves
Spennumynd um harðsvíraða bankaræningja sem hyggjast ræna Seðlabanka Bandaríkjanna og átök þeirra við sérsveit lögreglunnar í Los Angeles.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.1.2018,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Christian Gudegast |
Geostorm
Þegar loftslagsbreytingar ógnar öllu lífi á Jörðinni, þá sameinast yfirvöld um allan heim um að búa til Dutch Boy verkefnið: alheimsnet gervihnatta allt í kringum jörðina, sem eru vopnuð búnaði til að hindra náttúruhamfarir. Eftir að hafa verndað plánetuna gegn hamförum í tvö ár, þá fer eitthvað að fara úrskeiðis.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.10.2017,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Gods of Egypt
Set, hinn miskunnarlaus konungur myrkursins, hefur hrifsað til sín krúnuna í Egyptalandi, og hrint af stað átökum og óreiðu, í landinu sem áður var friðsamt og frjósamt. Fáir þora að standa gegn honum. Ungur þjófur, sem missti ástkonu sína í hendur guðunum, vill koma Set frá völdum með hjálp hins valdamikla guðar, Horus.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.3.2016,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Alex Proyas |
London Has Fallen
Mike Banning þarf að bjarga málunum, með hjálp frá félaga í MI6 leyniþjónustunni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir árás við útför forsætisráðherra Bretlands. Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í hættu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.3.2016,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Babak Najafi |
Að Temja Drekann Sinn 2
How To Train Your Dragon 2
Astrid, Snoutlout og hinir í genginu skora á hvert annað í drekakappflug sem er núna nýjasta og vinsælasta íþróttagreinin á eyjunni.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
18.6.2014,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dean DeBlois |
Olympus Has Fallen
Hryðjuverkamenn sem búa yfir öflugum vopnum og enn meiri kunnáttu ráðast á Hvíta húsið með góðum árangri. Þeir fella flesta öryggisverði og ná forseta Bandaríkjanna á sitt vald. Fyrir glæpamönnunum fer hinn snjalli Kang og það verður fljótlega ljóst að árásin á forsetabústaðinn er bara fyrsti liðurinn í áformum hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.4.2013,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Antoine Fuqua |
Chasing Mavericks
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.1.2013,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Michael Apted
Leikarar:
Gerard Butler |
Playing For Keeps
Fyrrverandi íþróttastjarna ákveður að vinna sig upp úr lífskreppunni með því að taka sér taki og þjálfa fótbolta lið sonar síns. Hér er á ferðinni rómantísk gamanmynd með Gerald Butler og Jessica Biel í aðalhlutverkum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
7.12.2012,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Gabriele Muccino |
|
Law Abiding Citizen
Law Abiding Citizen segir frá hinum bráðgáfaða Clyde Shelton (Gerard Butler), sem tekur lögin í sínar eigin hendur. Hann skipuleggur röð morða sem munu snerta þá sem drápu konu hans og barn, og einnig þá sem báru ábyrgð á að glæpamennirnir fengu aldrei makleg málagjöld fyrir dómstólum, þar á meðal saksóknarann (Jamie Foxx).
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
6.11.2009,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|