Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Adriana Lecouvreur
Anna Netrebko tekur hér í fyrsta sinn að sér hlutverk Adriönu Lecouvreur, frægrar leikkonu á 18. öld sem fellur fyrir stríðshetjunni Maurizio, en Piotr Beczała syngur hlutverk hans. Gianandrea Noseda stjórnar hljómsveitinni í þessum harmleik eftir Cilea og Sir David McVicar leikstýrir, en sviðið er að hluta til endurgerð af barokkleikhúsi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.1.2019, Lengd: 3h 33 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda
Roméo et Juliette (2017)
Þegar Diana Damrau og Vittorio Grigolo léku hvort á móti öðru í Manon fyrir Metropolitan 2015 var sagt í dómi New York Times: „hitastigið nálgast suðumark í hvert sinn sem Damrau og Grigolo deila sviðinu“. Nú eru þau mætt aftur sem elskendurnir frægu í glæsilegri óperu Gounods, sem byggir á epískri ástarsögu Shakespeares.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.1.2017, Lengd: 3h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda
Les Pêcheurs De Perles
Þessi stórkostlega ópera Bizets um losta og þrá í Austurlöndum fjær kemst nú aftur á fjalirnar hjá Met eftir aldarlanga hvíld. Sópransöngkonan Diana Damrau fer með hlutverk Leïlu, fallegu hofgyðjunnar sem þarf að horfa upp á tvo perlukafara keppa um hylli hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.1.2016, Lengd: 2h 54 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda
Prince Igor (Borodin)
Prince Igor
Hér er epískt meistaraverk Borodíns komið á fjalir Metropolitan í fyrsta sinn í næstum heila öld. Ný uppfærsla Dmitris Tcherniakov er stórkostlegt sálfræðilegt ferðalag í gegnum huga þjakaðrar aðalhetjunnar þar sem fæðing rússnesku þjóðarinnar leynist að baki.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.3.2014, Lengd: 4h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda