Leita
2 Niðurstöður fundust
Deadpool
Deadpool fjallar um fyrrverandi sérsveitarmanninn Wade Wilson sem veikist og ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð sem miðar að því að lækna hann af krabbameini. Í kjölfarið breytist hann í Deadpool, kaldhæðna ofurhetju með lækningarmátt, sem leitar uppi manninn sem var nálægt því að drepa hann.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
12.2.2016,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Tim Miller |
Haywire
Haywire eftir leikstjórann fræga Steven Soderbergh (Ocean´s Eleven) er njósna- og spennutryllir af bestu gerð með hinni mögnuðu Ginu Carano (fyrrum meistari í blönduðum bardagalistum MMA) í aðalhlutverki ásamt þeim Ewan McGregor, Michael Douglas, Antonio Banderas, Bill Paxton, Channing Tatum og Michael Fassbender í öðrum stórum hlutverkum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
23.2.2012,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Steven Soderbergh |