Leita
7 Niðurstöður fundust
Operation Fortune: Ruse de Guerre
MI6 fulltrúinn Orson Fortune og teymi hans ráða eina stærstu kvikmyndastjörnu í Hollywood til að hjálpa sér í háleynilegu verkefni, þegar sala af stórhættulegri nýrri vopnatækni ógnar öllum heiminum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.1.2023,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
Wrath of Man
Myndin segir frá H, ísköldum og dularfullum náunga sem vinnur hjá peningaflutningafyrirtæki sem flytur hundruði milljóna bandaríkjadala virði af fjármunum í Los Angeles borg í hverri einustu viku.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.5.2021,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
The Gentlemen
Mickey Pearson er bandarískur glæpaforingi sem byggt hefur upp öflugt marijúanaveldi í London.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
24.1.2020,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
Aladdin
Aladdin er götustrákur sem hittir hina heillandi og ákveðnu Jasmine prinsessu og andann í lampanum, sem gæti verið lykillinn að framtíð þeirra.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.5.2019,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
King Arthur: Legend of the Sword
Hinn ungi Arthur er á hlaupum eftir götum Lundúnaborgar ásamt félögum sínum, óafvitandi um konunglega stöðu sína, þar til að hann nær sverðinu Excalibur, og verður umsvifalaust heltekinn af mætti þess. Arthur neyðist til að gera upp hug sinn. Hann slæst í lið með uppreisnarsveitinni og skuggalegri ungri konu að nafni Guinevere.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.5.2017,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
The Man From U.N.C.L.E.
Sagan gerist á fyrri hluta sjöunda áratugs síðustu aldar þegar bandaríski leyniþjónustumaðurinn Napoleon Solo og KGB maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök sem vinna að því að koma sér upp kjarnorkuvopnum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2015,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
Sherlock Holmes: A Game of Shadows
Sherlock Holmes og aðstoðarmaður hans Dr. Watson berjast á móti sínum versta og óvægnlegasta óvini til þessa, Professor Moriarty. Fyrsta kvikmyndin lofaði góðu en þessi framhaldsmynd lofar áframhaldandi spennu , gríni , hasar og mögnuðum atriðum. Setjið ykkur í stellingar , þessa kvikmynd verður þú að sjá
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.12.2011,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Jólamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |