Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Avengers: Endgame
Eftir hamfarirnar í Avengers: Infinity War þá er alheimurinn í rúst, og hetjurnar þurfa að standa saman til að koma lagi á hlutina á ný.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.4.2019, Lengd: 3h 02 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2018, Lengd: 2h 32 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Iron Man 3
Hinn frakki en ofursnjalli iðnrekandi Tony Stark kemur aftur í þriðju myndinni um Iron Man. Hann mætir nú óvini sem á sér engin takmörk. Eftir að einkalífi Stark hefur verið rústað af höndum óvinarins, hefst leit hans að þeim sem eru ábyrgir. Þessi ferð mun við hvert horn reyna á dug hans og sýna úr hverju hann er í raun gerður.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.4.2013, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
The Avengers
Nick Fury og S.H.I.E.L.D. safna saman stærstu ofurhetjum heims og kallar þau The Avengers, til að berjast á móti hinum illa Loka og hernum hans. Án efa ein besta sumarmyndin sem þú munt sjá þetta árið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2012, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Joss Whedon