Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Cold Pursuit
Nels Coxman er heiðursborgari smábæjarins Kehoe í Klettafjöllum og vinnur við að hreinsa snjó af vegum bæjarins og nágrennis hans með öflugustu snjóruðningstækjum sem völ er á. Þegar sonur hans finnst látinn sannfærist Nels um að eiturlyfjakóngur einn á svæðinu beri ábyrgð á dauða hans og sver þess eið að koma fram hefndum, ekki bara gagnvart honum heldur öllu hans gengi.
Dreifingaraðili: Indie
Frumsýnd: 4.2.2019, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Hans Petter Moland