Leita
13 Niðurstöður fundust
Indiana Jones and the Dial of Destiny
Indiana Jones nálgast eftirlaunaaldur og reynir að passa inn í heim sem virðist vera orðinn honum framandi. En þegar gamall óvinur birtist þá þarf hetjan okkar að taka fram svipuna og hattinn til að koma í veg fyrir að fornir og kraftmiklir helgigripir lendi í röngum höndum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.6.2023,
Lengd:
2h
34
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Mangold |
Star Wars: Episode VI - Return of the Jedi
Darth Vader og keisaraveldið eru að byggja nýja og ósigrandi Dauðastjörnu. Á meðan hefur Han Solo verið fangelsaður, og Luke Skywalker, Leia prinsessa, Chewbacca, R2-D2 og C-3PO reyna að frelsa hann úr prísundinni. ATH: Myndin er sýnd ótextuð
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.5.2023,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Richard Marquand |
The Call of the Wild
Líf heimilishundsins Buck breytist mikið þegar hann er skyndilega fluttur til óbyggða Alaska til að verða þar sleðahundur.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
21.2.2020,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Chris Sanders |
Star Wars Maraþon
Sambíóin Kringlunni, Akureyri og Keflavík sýna saman myndirnar Star Wars: The Force Awakens, Star Wars: The Last Jedi og Star Wars: The Rise of Skywalker miðvikudaginn 18. desember kl. 18. Hlé á milli mynda.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.12.2019,
Lengd:
7h
23
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Leynilíf Gæludýra 2
The Secret Life of Pets 2
Katie, eigandi Max, er nú gift og á barn. Í sveitaferð með fjölskyldunni hittir Max hund á bóndabæ sem heitir Rooster, sem skýtur honum skelk í bringu. Á sama tíma reynir Gidget að bjarga uppáhaldsleikfangi Max úr íbúð fullri af köttum, og Snowball reynir að frelsa hvíta tígrisdýrið Hu úr fjölleikahúsi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
5.6.2019,
Lengd:
1h
26
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Chris Renaud |
Blade Runner 2049
Myndin gerist þrjátíu árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn K kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir hann í leit að Rick Deckard sem er fyrrum hausaveiðari sem er búinn að vera týndur í 30 ár.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
6.10.2017,
Lengd:
2h
43
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
Star Wars: Episode VII - The Force Awakens
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.12.2015,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
J.J. Abrams |
The Age of Adaline
Adaline Bowman hefur lifað í einveru út stóran hluta af lífi sínu, í þeim ótta að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Adaline hefur verið 29 ára í næstum því átta áratugi, og aðeins dóttir hennar, sem nú er orðin öldruð kona, veit af því.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
24.4.2015,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Lee Toland Krieger |
Jack Ryan: Shadow Recruit
Gagnnjósnarinn og leyniþjónustumaðurinn Jack Ryan snýr aftur á hvíta tjaldið í fimmta sinn og tekst á við spellvirkja sem ætlar sér að knésetja Bandaríkin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2014,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Kenneth Branagh |
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2013,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Adam McKay |
Ender's Game
Eftir að hafa háð tvö dýrkeypt varnarstríð við ófrýnilegar geimverur sem kallast „pöddur“ undirbýr maðurinn nú viðbrögð við þriðju innrásinni. Ender’s Game er ævintýra- og vísindaskáldsaga sem byggð er á samnefndri metsölu- og verðlaunabók rithöfundarins Orsons Scott Card.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.11.2013,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Hasar, Spennumynd, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Gavin Hood |
Paranoia
Harrison Ford, Liam Hemsworth, Gary Oldman og Amber Heard fara með aðalhlutverkin í fléttutryllinum Paranoia sem ætti að hitta beint í mark hjá íslensku kvikmyndaáhugafólki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.9.2013,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Drama, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Robert Luketic |
Cowboys and Aliens
Frá Steven Spielberg og Ron Howard kemur COWBOYS & ALIENS. Geimskip birtist í Arizona í Bandaríkjunum árið 1873 í þeim tilgangi að taka yfir jörðina. Eina sem stendur í þeirra vegi eru kúrekar vestursins. Þegar minnislaus aðkomumaður snýr til smábæjar verður hann miðdepill athyglar bæjarbúa.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.8.2011,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |