Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Óráð
Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 31.3.2023, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Arró Stefánsson