Leita
10 Niðurstöður fundust
One Life
Breski verðbréfasalinn Nicholas Winton heimsækir Tékkóslóvakíu árið 1938 til að hjálpa til við björgun barna af gyðingaættum um það leiti sem Seinni heimsstyrjöldin er að fara af stað. Björgunaraðgerðin fékk síðar nafnið Kindertransport. 669 börnum var þar bjargað undan Nasistum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.3.2024,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Drama, Ævisaga, Saga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Hawes |
Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1
Ein og án leiðsagnar og verndar kennara sinna þurfa Harry, Ron og Hermione að fara í leiðangur til að eyða helkrossum Voldemorts sem eru uppspretta ódauðleika hans. Þau þurfa að treysta hvert á annað sem aldrei fyrr því illu öflin munu gera allt til að skilja þau að.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.8.2020,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
|
Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2
Harry, Hermione og Ron leita að eftirstandandi dauðadjásnum Voldemorts, en sú leit leiðir þau í æsilegri ævintýri en nokkru sinni fyrr. Nú þegar Voldemort hefur náð hönd sinni yfir yllisprotann hefur hann aldrei verið sterkari.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.8.2020,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
David Yates |
Harry Potter and the Half-Blood Prince
Voldemort eykur kraft sinn í muggaheiminum og galdraheiminum sem gerir það að verkum að Hogwarts er ekki sami öruggi staðurinn og áður fyrr. Harry grunar að hætta sé innan skólans en Dumbledore vill frekar að hann einbeiti sér að lokabaráttunni við Voldemort sem hann veit að nálgast hratt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.8.2020,
Lengd:
2h
33
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
David Yates |
Alice Through The Looking Glass
Þegar Lísa vaknar í Undralandi þá þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýjan heim til að endurheimta töfra-veldissprota sem getur stöðvað hinn illa lávarð tímans áður en hann flýtir klukkunni og breytir Undralandi í gamlan, snauðan og líflausan heim.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.5.2016,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
James Bobin |
Cinderella
Myndin er byggð á sögu Charles Perrault og segir frá því þegar líf Ellu breytist skyndilega þegar hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar þegar faðir hennar fellur frá. Þó að illa sé farið með hana á heimilinu, þá er hún ákveðin í að virða hinstu ósk móður sinnar og "vera hugrökk og góð".
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.3.2015,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Kenneth Branagh |
The Lone Ranger
Indíáninn Tonto rifjar upp söguna af því þegar lögreglumaðurinn John Reid breyttist í réttlætishetjuna The Lone Ranger sem ekkert fær grandað.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.7.2013,
Lengd:
2h
29
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Gore Verbinski |
The King's Speech
Myndin segir sögu af manni sem seinna varð George VI konungur Englands og faðir núverandi drottningar, Elísabetar II. Eftir að bróðir hans afsalar sér völdum tekur George´Bertie við krúnunni. Mikið stam plagar hann og hann er engan veginn tilbúinn til að verða konungur. Hann leitar til óhefðbundins talmeinafræðings, Lionel Logue.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.1.2011,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tom Hooper |
Lísa í Undralandi
Alice in Wonderland
Alice in Wonderland er framhald af upprunalegri sögu Lewis Carroll. Í myndinni er Alice Kingsley (Mia Wasikowska) orðin 19 ára gömul. Hún fer í veislu til vel efnaðs manns í setri hans, og kemst að því að hann ætlar að biðja um hönd hennar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.3.2010,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Ævintýri
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Tim Burton |