Leita
9 Niðurstöður fundust
Villibráð
Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
6.1.2023,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Elsa María Jakobsdóttir |
Allra Síðasta Veiðiferðin
Vinahópur fer í sína árlegu laxveiðiferð til þess að slaka á í sveitinni. Nýliðarnir í hópnum reyna að þrauka þegar ferðin fer hratt og örugglega í vaskinn vegna gamalla og nýrra synda.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
15.3.2022,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Dýrið
Dýrið segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
20.9.2021,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Drama, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Valery Gergiev |
Síðasta Veiðiferðin
Vinahópur fer í sinn árlega veiðitúr. Í þetta skiptið á að taka veiðina alvarlega, slaka á í ruglinu og njóta náttúrunnar. Það er erfitt að kenna gömlum hundum að sitja og brátt þróast mál þannig að allt fer á versta veg - hratt og örugglega.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
2.3.2020,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Örn Marinó Arnarsson |
Fyrir Framan Annað Fólk
Myndin segir frá Húberti sem er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við að nálgast hitt kynið. Hann verður ástfanginn af Hönnu, sem er í sárum eftir sambandsslit. Til að ganga í augun á henni bregður Húbert á það ráð að herma eftir yfirmanni sínum, sem er óforbetranlegur kvennabósi.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
22.2.2016,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Óskar Jónasson |
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum
Vinirnir Sveppi og Villi finna út að erkióvinur þeirra sé enn á ný að reyna landsyfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Sveppa, Villa og Góa tekst að koma sér í fylgsni hans sem er staðsett undir hinum ævaforna eldgíg Eldborg. En að komast þangað er aðeins brot af púslinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.10.2014,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bragi Þór Hinriksson |
Borgríki 2: Blóð Hraustra Manna
Myndin segir frá Hannesi, metnaðarfullum yfirmanni innra eftirlits lögreglunnar. Til að ráða niðurlögum stórra glæpasamtaka ákveður hann að rannsaka Margeir, spilltan yfirmann í fíkniefnadeild lögreglunnar, eftir að hafa fengið ábendingu frá Gunnari, fyrrum glæpaforingja, sem situr í fangelsi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.10.2014,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Olaf de Fleur Johannesson |
Kurteist Fólk
Óhæfur verkfræðingur lýgur sig inn í samfélag á Vesturlandi og þykist geta komið sláturhúsi staðarins í gang á ný, óafvitandi gengur hann inn í litla heimsstyrjöld sem ríkir í einkalífi íbúa og pólitík bæjarfélagsins.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
24.3.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Olaf de Fleur Johannesson |
Rokland
Rokland er hárbeitt svört kómedía um bloggarann og hugsjónamanninn Böðvar Steingrímsson sem býr á Sauðárkróki. Á bloggsíðu sinni predikar Böddi (Ólafur Darri Ólafsson) sínar háleitu, hugsjónir við lítinn fögnuð Sauðkræklinga. Á Króknum verður engu breytt! Böddi heldur því af stað til Reykjavíkur með byssu í vasanum og hugsjónir fyrir lýðinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.1.2011,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marteinn Þórsson |