Leita
12 Niðurstöður fundust
Vaiana 2
Eftir óvænt spjall við forfeður sína leggur Vaiana af stað yfir Oceania höfin og inn á hættulegt og löngu týnt svæði og lendir í stórbrotnum ævintýrum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.11.2024,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
David G. Derrick Jr. |
Kung Fu Panda 4
Eftir að Po hefur verið valinn til að verða andlegur leiðtogi Friðardalsins þarf hann að finna og þjálfa nýjan Drekastríðsmann, á meðan vond galdrakona ætlar að kalla aftur öll illmennin sem Po hefur sigrað til andaveldsins.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
8.3.2024,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Mike Mitchell |
Alan Litli
Lille Allan
Þegar foreldrar Alan skilja neyðist hann til að flytja í glænýjan bæ með föður sínum. Þar kynnist hann Helga sem er mikill áhugamaður um fljúgandi furðuhluti. Ekki líður að löngu að geimveran Margrét nauðlendir á leikvellinum hjá Alan og með þeim myndast mikil vinátta. Alan er staðráðin í að hjálpa Margréti að komast aftur til síns heima.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.10.2022,
Lengd:
1h
25
min
Tegund:
Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Amalie Næsby Fick |
DC League of Super-Pets
Þegar illmennið Lex Luthor klófestir Justice League ofurhetjuhópinn þá stofnar hundur Superman, Krypto, gengi sem skipað er dýrum úr dýraskýlum, sem eru öll gædd ofurhæfileikum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.7.2022,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Allra Síðasta Veiðiferðin
Vinahópur fer í sína árlegu laxveiðiferð til þess að slaka á í sveitinni. Nýliðarnir í hópnum reyna að þrauka þegar ferðin fer hratt og örugglega í vaskinn vegna gamalla og nýrra synda.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
15.3.2022,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Stubbur Stjóri: Fjölskyldubransinn
The Boss Baby: Family Business
Templeton bræðurnir eru nú orðnir fullorðnir og hafa fjarlægst hvorn annan. En nýr stubbur, með nýstárlega nálgun, er um það bil að sameina þá á ný - og veita innblástur fyrir nýjan fjölskyldubransa.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
4.8.2021,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tom McGrath |
Síðasta Veiðiferðin
Vinahópur fer í sinn árlega veiðitúr. Í þetta skiptið á að taka veiðina alvarlega, slaka á í ruglinu og njóta náttúrunnar. Það er erfitt að kenna gömlum hundum að sitja og brátt þróast mál þannig að allt fer á versta veg - hratt og örugglega.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
2.3.2020,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Örn Marinó Arnarsson |
Össi
Ozzy
Össi er mjög heppinn hundur. Hann býr hjá góðri fjölskyldu sem elskar hann afskaplega mikið og lifið er gott. En einn góðan veðurdag fer fjölskyldan í ferðalag og skilur Össa eftir í pössun. Einskær óheppni leiðir til þess að Össi lendir í hundafangelsi og þaðan verður hann að sleppa með aðstoð nýrra vina.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
5.9.2018,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Alberto Rodriguez |
Hanaslagur
Toto er lítill hani með stóra drauma sem lifir heldur óviðburðarríku lífi á skrautlegum bóndabæ. Hingað til hefur hann gegnt því hlutverki að gala á morgnanna en fljótlega á sá hljómur eftir að gjörbreytast þegar illur bóndi hótar að eyðileggja lífið á heimabýlinu. Hann skorar á besta hanann á býlinu til að keppa á móti verðlaunahananum hans.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.11.2015,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Pósturinn Páll
Póstinn Pál langar til að bjóða eiginkonu sinni til Ítalíu í sumarfrí en þegar nýi yfirmaðurinn hans hættir við að borga út launabónusinn verður Páll að finna aðra leið til að borga fyrir ferðina.Páll verður auðvitað fyrir miklum vonbrigðum þegar hann kemst að því að launabónusinn verður ekki borgaður út enda var hann búinn að lofa eiginkonu sinni Ítalíuferðinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.9.2014,
Lengd:
1h
28
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Mike Disa |
Fuglaborgin
Ungur fálki sem hefur alist upp í einangruðu umhverfi fær nóg af einsemdinni. Hann yfirgefur föður sinn og ferðast til fuglaborgarinnar Zambezíu þar sem hann vill búa sér líf.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
18.10.2012,
Lengd:
1h
25
min
Tegund:
Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Ævintýralegur flótti
Tangled
Eftir að hafa fengið lækningahæfileika úr töfrablómi, þá er Rapunzel prinsessu rænt úr höllinni sinni um miðja nótt af hinni göldróttu Mother Gothel. Mother Gothel veit að töframáttur blómsins er núna að grassera í gullnu hári Rapunzel, og til að halda sér ungri þá verður hún að læsa Rapunzel í leynilegum turni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.1.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Tónlist, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|