Leita
11 Niðurstöður fundust
Four Weddings and a Funeral (1994)
Í myndinni er fylgst með atburðum í lífi Charles og vina hans, sem velta fyrir sér hvort að þeir muni nokkru sinni finna hina einu sönnu ást og gifta sig. Charles heldur að hann hafi fundið þá einu réttu í Carrie, sem er bandarísk.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.5.2025,
Lengd:
1h
57
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Mike Newell |
Bridget Jones: Mad About the Boy
Bridget Jones er nú komin á sextugsaldur og tekst á við áskoranir nútímalífs á sama tíma og móðurhlutverkið krefst mikils af hennar tíma og orku.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.2.2025,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Michael Morris |
Love Actually (2003)
Hér segir frá nokkrum ólíkum persónum sem þekkjast og tengjast mismikið sín á milli en eiga það allar sameiginlegt að vera að leita að hinni einu sönnu ást. En eins og allir vita eru vegir ástarinnar órannsakanlegir og það eiga allar þessar persónur eftir að upplifa, hver á sinn hátt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.12.2024,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Richard Curtis |
Heretic
Það reynir á trúfestu tveggja ungra trúboða þegar þær banka á rangar dyr og hinn djöfullegi Hr. Reed tekur á móti þeim. Stúlkurnar lenda fljótt í lífshættulegum kattar og músar eltingarleik.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
7.11.2024,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Notting Hill (1999)
William Thacker, bóksali í Notting Hill, upplifir draum flestra karlmanna þegar Anna Scott, fegursta kona í heimi og vinsælasta kvikmyndaleikkona heims sömuleiðis, kemur inn í búðina hans. Stuttu síðar, þegar hann á enn erfitt með að trúa því sem gerðist, rekst hann aftur á hana - og í þetta sinn sullar hann appelsínusafa yfir hana alla.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.9.2024,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Roger Michell |
Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves
Heillandi þjófur og mislitur hópur ævintýramanna heldur af stað í sögulega ferð til að endurheimta týndan helgigrip. En allt fer illilega úrskeiðis þegar þeir lenda upp á kant við óvinveitta aðila.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.3.2023,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Operation Fortune: Ruse de Guerre
MI6 fulltrúinn Orson Fortune og teymi hans ráða eina stærstu kvikmyndastjörnu í Hollywood til að hjálpa sér í háleynilegu verkefni, þegar sala af stórhættulegri nýrri vopnatækni ógnar öllum heiminum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.1.2023,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
The Gentlemen
Mickey Pearson er bandarískur glæpaforingi sem byggt hefur upp öflugt marijúanaveldi í London.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
24.1.2020,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
Paddington 2
Paddington hefur sest að hjá Brown fjölskyldunni og er orðinn visæll meðlimur samfélagsins. Hann fær sér vinnu hér og þar, til að geta keypt hina fullkomnu afmælisgjöf handa Lucy frænku, en hún verður 100 ára gömul. En síðan er gjöfinni stolið!
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
8.1.2018,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Paul King |
The Man From U.N.C.L.E.
Sagan gerist á fyrri hluta sjöunda áratugs síðustu aldar þegar bandaríski leyniþjónustumaðurinn Napoleon Solo og KGB maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök sem vinna að því að koma sér upp kjarnorkuvopnum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2015,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
The Rewrite
Rithöfundurinn Keith Michaels má sannarlega muna sinn fífil fegurri eftir að hafa toppað fyrir löngu með kvikmyndahandriti sem hann hlaut m.a. Golden Globeverðlaunin fyrir. Síðan þá hefur hann vart skrifað orð af viti vegna svæsinnar ritstíflu, er fráskilinn, óhamingjusamur og það sem honum finnst verst, staurblankur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.10.2014,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Marc Lawrence |