Leita
11 Niðurstöður fundust
Deadpool & Wolverine
Eftir að hafa staðið frammi fyrir nokkrum atvinnuáföllum á meðan hann gekk í gegnum miðaldarkreppu ákveður Wade Wilson að hætta opinberlega sem Deadpool og gerist sölumaður notaðra bíla. En þegar vinir hans, fjölskylda og allur heimurinn eru í húfi, ákveður Deadpool að koma sverðunum úr starfslokum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.7.2024,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Shawn Levy |
Reminiscence
Nick Bannister sérfræðingur sem hjálpar viðskiptavinum sínum að endurupplifa þær minningar sem þeir vilja. Líf hans breytist til frambúðar þegar hann hittir dularfulla nýjan viðskiptavin að nafni Mae og það sem átti að vera einfalt verkefni þróast út í ástarsamband.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.8.2021,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Spenna, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Lisa Joy |
The Greatest Showman
Saga fjölleikahússstjórans P.T. Barnum, sem var hugsjónamaður sem bjó til mikilfenglegt fjölleikahús, sem náði alheimsathygli.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
29.12.2017,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Drama, Tónlist, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Michael Gracey |
Logan
Wolverine er búinn að eldast, heilsu hans hefur hrakað, hann býr við stöðuga verki, og á við drykkjuvandamál að stríða.Í nálægri framtíð, þá er þreytulegur Logan að annast Professor X, sem er orðinn aldraður og veikur og er í felum við mexíkósku landamærin við Bandaríkin.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.3.2017,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
James Mangold |
Pan
Svartskeggur sjóræningi, einvaldur í Hvergilandi, lætur menn sína ræna munaðarlausum börnum til að gerast þrælar hans við að safna álfaryki. Kvöld eitt ræna þeir hinum unga Pétri og flytja hann ásamt fleiri börnum til Hvergilands – og þar með hefst sagan af Pétri Pan...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.10.2015,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Joe Wright |
X-Men: Days of Future Past
X-Men hópurinn heyjar stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.5.2014,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Hasar, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Bryan Singer |
Noah
Þegar Nói byrjar að sjá sýnir sem lýsa gríðarlegum náttúruhamförum trúir hann því að þær boði endalok mannkyns og hefst handa samkvæmt boði Guðs við að smíða örk, sér og sínum til bjargar. Noah er sýn Aronofskys á hina þekktu biblíusögu um Nóa og örkina sem hann smíðaði þegar Guð boðaði honum að syndaflóðið væri í nánd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.3.2014,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fantasía, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Darren Aronofsky |
Prisoners
Prisoners eftir kanadíska leikstjórann Denis Villeneuve er í einu orði sagt stórkostleg kvikmynd sem má alls ekki fara fram hjá neinum sem kann að meta góða kvikmyndagerð. Myndin var frumsýnd 6 á kvikmyndahátíðinni í Toronto og hlaut frábærar viðtökur bæði áhorfenda og gagnrýnenda sem segja margir hverjir að hún sé besta mynd ársins hingað til.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.10.2013,
Lengd:
2h
33
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
The Wolverine
Ásóttur af eigin fortíð, þjakaður af sársauka og söknuði vegna þeirra sem hann hefur misst, hefur Logan verið í felum frá umheiminum í eitt ár. En hann er ekki gleymdur.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
24.7.2013,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Mangold |
Rise of the Guardians
Þegar hættu steðjar að heiminum þá sameinast Verndararnir. Jólasveinninn, Sandmann, Tannálfurinn og Páskahérinn eru hinir ódauðlegu verndarar barna um allan heim og hafa um árþúsundir séð börnum fyrir draumum og vonum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.12.2012,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Teiknimynd, Fantasía
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Peter Ramsey |
Real Steel
Real Steel er kvikmynd í anda Rocky og Champ nema hvað í þessu tilfelli slást Vélmenni sem stjórnuð eru af mönnum sem eitt sinn boxuðu sjálfir í hringnum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.10.2011,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Shawn Levy |