Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
John Wick: Chapter 3 - Parabellum
Leigumorðinginn John Wick er á flótta með 14 milljónir dollara settar honum til höfuðs, og er skotmark leigumorðingja um allan heim.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.5.2019, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Chad Stahelski
Hellboy
Hellboy og vinir hans etja kappi við illa seiðkonu í hefndarhug.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.5.2019, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Neil Marshall
John Wick: Chapter 2
Leigumorðinginn John Wick sem var neyddur aftur í slaginn í fyrstu myndinni þarf nú í framhaldinu að sinna beiðni félaga úr fortíðinni og takast á við stórhættulega morðingja alþjóðlegs glæpa- og njósnagengis sem hreiðrað hefur um sig í Róm.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.2.2017, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Chad Stahelski
The Brothers Grimsby
Nobby er indæl en illa gefin fótboltabulla á Englandi. Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu kærustuna á norðaustanverðu Englandi. Hann hittir aftur bróður sinn, Sebastian eftir langan aðskilnað.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.3.2016, Lengd: 1h 23 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Louis Leterrier
John Wick
John Wick er fyrrverandi leigumorðingi sem neyðist til að rifja upp ómælda hæfileika sína í faginu þegar fyrrverandi félagi hans sem nú hefur verið ráðinn til að drepa hann lætur til skarar skríða.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 31.10.2014, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides
Kapteinn Jack Sparrow (Johnny Depp) hittir konu úr fortíðinni, Angelicu (Penelope Cruz). Hann veit ekki hvort það er ást á milli þeirra eða hvort hún er miskunarlaus blekkingarmeistari sem notar hann til að hjálpa sér að finna Lind Æskunnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.5.2011, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Rob Marshall