Leita
5 Niðurstöður fundust
Fullt Hús
Kammersveit í kröggum er að fara á hausinn. Það er gripið til örþrifaráða til að halda góða tónleika. Heimsfrægur sellóleikari er ráðinn til að spila með þeim en hans innri maður er ekki eins glansandi fínn og hans opinbera persóna. Sellóleikarinn spillir sveitinni allri og dregur þau enn neðar í svaðið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.1.2024,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Sigurjón Kjartansson |
Já-Fólkið
Sambíóin munu sýna íslensku stuttmyndina Já-Fólkið á undan myndinni The Courier. Já-Fólkið var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknaða stuttmyndin og fjallar um íbúa í blokk sem er fylgt í einn dag. Glíman við hversdagsleikann er misjöfn og ljóst að rútínan litar líf þeirra (og rödd). Þetta er gamansöm mynd um fjötra vanans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.5.2021,
Lengd:
0h
08
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Gísli Darri Halldórsson |
Víti í Vestmannaeyjum
Myndin fjallar um strákana í fótboltaliðinu Fálkum sem fara á knattspyrnumót í Vestmannaeyjum. Á fyrsta degi kynnast þeir strák úr Eyjum sem þeir óttast en komast að því að hann býr við frekar erfiðar aðstæður.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.3.2018,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Gaman, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bragi Þór Hinriksson |
Fúsi
Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart. Hann minnir á unga sem hefur komið sér þægilega fyrir í hreiðrinu og hefur enn ekki haft kjark til að hefja sig til flugs.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
27.3.2015,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Dagur Kári Pétursson |
Ófeigur Gengur Aftur
Ófeigur gengur aftur
Ófeigur, nýlátinn faðir Önnu Sólar, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns. Þau ætla að selja hús hins látna, en Ófeigur vill ekki að þau flytji. Afskiptasemi afturgöngunnar er slík að Ingi Brjánn ákveður að reyna að kveða drauginn niður með aðferðum sem hann finnur í gamalli galdrabók.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.3.2013,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson |