Leita
3 Niðurstöður fundust
Kalli Káti Krókódíll
Lyle, Lyle, Crocodile
Krókódíllinn Lyle býr í New York borg. Hann elskar að hjálpa Primm fjölskyldunni og leika sér við krakkana í hverfinu, en einn nágranninn vill þó að Lyle verði færður í dýragarðinn. Lyle reynir að sanna fyrir Hr. Grumps og kettinum hans Loretta, að hann sé ekki eins slæmur og sumir vilji halda í fyrstu.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.10.2022,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Þrjótarnir
The Bad Guys
Hr. Úlfur, Hr. Snákur, Hr. Piranha fiskur, Hr. Hákarl og Fröken Tarantula, skipuleggja bíræfið rán.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
18.3.2022,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Pierre Perifel |
Klandri
Trouble
Hundurinn Klandri býr við lúxus og dekur allt þar til eigandi hans deyr. Nú þarf hann að fara út í lífið og þar er ekki tekið á honum með neinum silkihönskum. Hann hittir stelpu með stóra drauma, en enga peninga til að láta þá verða að veruleika. Lífið er framundan en ekki án erfiðleika.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.2.2022,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Kevin Johnson |