Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
The Suicide Squad
Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima í Belle Reve fangelsinu ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit, þar sem þau fá alvöru vopn upp í hendurnar og er hent út á eyjunni Corto Maltese, þar sem óvinir leynast við hvert fótmál.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.8.2021, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
James Gunn
Honest Thief
Alræmdur bankaræningi sem þráir það heitast að lifa heiðvirðu lífi er svikinn af tveimur miskunnarlausum alríkislögreglumönnum. Hann er kallaður "inn og út bófinn" því hann er mjög vandvirkur í sínum verkefnum, og hefur stolið níu milljónum Bandaríkjadala úr litlum bönkum, en samt náð að leyna því hver hann er.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.1.2021, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Mark Williams
Suicide Squad
Leynileg ríkisstofnun sem rekin er af Amada Waller sem kallast A.R.G.U.S. býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.8.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Ayer
Terminator: Genisys
Myndin gerist árið 2029. John Connor, leiðtogi uppreisnarmanna, heldur áfram í stríði við vélmennin. Hann óttast framtíðina þegarTECOM njósnarar segja honum frá nýrri áætlun SkyNet sem gerir ráð fyrir árásum úr báðum áttum, úr fortíð og framtíð, sem mun breyta hernaðinum til framtíðar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.7.2015, Lengd: 2h 06 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Alan Taylor
The Water Diviner
Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1919, fer ástralskur bóndi, Connor, til Tyrklands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Hann gistir á hóteli í Istanbul, og hittir þar Ayshe, hótelstýruna. Hann reynir síðan að komast til Gallipoli, yfir stríðshrjáð landið, í fylgd með tyrkneskum herforingja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.4.2015, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Russell Crowe
The Divergent Series: Insurgent
Eftir að hafa misst foreldra sína en um leið bjargað mörgum af félögum sínum frá bráðum bana flýr Tris ásamt Caleb, Fjarka og fleirum yfir á svæði hinna friðsömu þar sem þau þurfa að ákveða næsta leik.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.3.2015, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Robert Schwentke
Unbroken
Hér segir frá sannri sögu ólympíukappans Louis Zamperini sem keppti á Ólympíleikinum í Berlin 1936. Herflugvél hans hrapaði síðar í Kyrrahafið og eftir langar hrakningar, án vatns og matar, á hafi úti skolaði hann á land í Japan, handan víglínunnar. Þar er hann handsamaður ásamt tveimur félögum sínum og við tók þá dvöl í fangabúðum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.1.2015, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Angelina Jolie
A Good Day to Die Hard
Já, John McClane er mættur á svæðið í fimmtu Die Hardmyndinni og kemst nú að því að sonur hans, Jack McClane, er engu minna hörkutól en hann sjálfur. Það er að sjálfsögðu Bruce Willis sem leikur John McClane og í hlutverki sonar hans er Jai Courtney, sá sami og lék Charlie í Tom Cruise-myndinni Jack Reacher.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 14.2.2013, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
John Moore