Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Terminator 2: Judgment Day (1991)
10 ár eru nú liðin síðan vélmenni var sent úr framtíðinni til að drepa Sarah Connor. Núna er það sonur hennar John, framtíðar leiðtogi andspyrnuhreyfingarinnar, sem er skotmarkið, og sent er nýtt og mun fullkomnara vélmenni úr framtíðinni til að koma honum fyrir kattarnef.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.4.2024, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
James Cameron
Avatar: The Way of Water
Jake Sully býr með fjölskyldu sinni á plánetunni Pandoru. Þegar gamall óvinur birtist til að halda áfram með það sem frá var horfið, þá þarf Jake að vinna með Neytiri og Na'vi hernum til að bjarga plánetunni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2023, Lengd: 3h 12 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Cameron
Titanic 25th Anniversary 3D
Celebrate the 25th anniversary of the timeless love story this Valentine’s Day Weekend. Titanic returns to the big screen in remastered 4K 3D. In celebration of its 25th anniversary, a remastered version of James Cameron’s multi-Academy Award®-winning “Titanic” will be re-released to theaters in 3D 4K HDR and high-frame rate.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.2.2023, Lengd: 3h 14 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Cameron
Avatar (Re-Release)
Sambíóin munu endursýna stórmyndina Avatar áður en framhaldsmyndin Avatar: The Way of Water kemur í bíó 16. desember. Myndin segir frá fyrrum hermanninum Jake Sully sem lamaðist í bardaga á Jörðinni og er bundinn við hjólastól. Er hann sendur út í geim til að taka þátt í Avatar-verkefninu á fjarlægri plánetu sem heitir Pandora.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2022, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Cameron
Deepsea Challenge 3D
Deepsea Challenge
Leikstjórinn James Cameron býður hér áhorfendum að koma með í ævintýraferð niður í Maríanadjúpálinn í Norðvestur-Kyrrahafi sem er 11.034 metrar á dýpt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.4.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Heimildarmynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Cameron
Titanic Ótextuð
Titanic 3D
Óhætt er að segja að kvikmyndin Titanic hafi sigrað heiminn þegar hún var frumsýnd fyrir jólin 1997, en hún sló í kjölfarið öll aðsóknarmet og hlaut flest þau verðlaun sem hægt var að vinna, þar á meðal 11 Óskarsverðlaun af þeim fjórtán sem hún var tilnefnd til sem er metjöfnun.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 6.4.2012, Lengd: 3h 14 min
Tegund: Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Cameron
SANCTUM
Söguþráður Sanctum er byggður hrikalegri reynslu meðhöfundarins Andrew Wight en hann leiddi köfunarleiðangur marga kílómetra inn í neðanjarðarhella. Þau þurfa svo að finna leið út úr hellunum aftur eftir að mikill stormur verður til þess að inngangurinn hrynur. James Cameron er framleiðandi. Myndin er sýnd í 3D.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.2.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára