Leita
10 Niðurstöður fundust
Sonic the Hedgehog 3
Sonic, Tails, Knuckles og Amy sameinast gegn Shadow, Robotnik, Scratch, Grounder og Rouge, sem vilja ná valdi á hinum kröftugu óreiðugimsteinum. Andstæðingarnir keppast við að tryggja sér yfirráð yfir helgigripunum og örlög alls heimsins eru í óvissu á meðan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.12.2024,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 26.12.2024
|
Leikstjóri:
Jeff Fowler |
Knox Goes Away
Leigumorðingi sem greindur hefur verið með andlega hrörnun sem versnar mjög hratt, fær tækifæri til endurlausnar með því að bjarga lífi uppkomins sonar síns sem hann er í litlu sambandi við. En til að ná því þarf hann að etja kappi við lögregluna sem er á hælum hans auk þess sem vitglöpin versna stöðugt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.4.2024,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Michael Keaton |
The Notebook
Eldri maður að nafni Duke les rómantíska sögu fyrir eldri konu á elliheimili, sem er komin með elliglöp og þjáist af minnisleysi. Rómantíska sagan fjallar um elskendurna Allie Hamilton og Noah Calhoun, sem hittast kvöld eitt á útiskemmtun. Noah fer með Allie að gömlu húsi sem hann hann dreymir um að endurbyggja.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.10.2023,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Nick Cassavetes |
Sonic the Hedgehog
Dreifbýlislögga frá Green Hills hjálpar Sonic að flýja frá yfirvöldum, sem vilja klófesta hann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.2.2020,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Jeff Fowler |
Once Upon a Time in Hollywood
Sjónvarpsleikari sem má muna sinn fífil fegurri og staðgengill hans, reyna að öðlast frægð í kvikmyndaborginni, á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood, árið 1969 í Los Angeles.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
14.8.2019,
Lengd:
2h
41
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Quentin Tarantino |
Walk of Shame
Meghan Miles er fréttaþulur á sjónvarpsstöð og hefur ekki gengið sem best upp á síðkastið. Vegna þessa vilja vinkonur hennar hressa hana við og fá hana til að koma með sér út á lífið eitt kvöldið. Þar skvettir Meghan hins vegar allt of miklu í sig og endar í rúminu hjá bláókunnugum manni í bláókunngu hverfi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.5.2014,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Brill |
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2013,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Adam McKay |
The Butler
Eugene Allen réð sig árið 1952 sem vikapilt í Hvíta húsinu þar sem hann átti eftir að starfa í 34 ár og vinna sig upp í að verða yfirþjónn margra forseta Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.9.2013,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Lee Daniels |
|
Hundar og Kettir
Cats and Dogs
Stríðið á milli hunda og katta heldur áfram í glænýrri fjölskyldumynd (í þetta sinn í þrívídd) nema nú þurfa dýrin að leggja deilur sínar til hliðar og snúa bökum saman gegn sameiginlegum óvin. Óvinurinn er köttur að nafni Kitty Galore (Bette Midler), sem hefur snúist gegn liðsmönnum sínum og ætlar að ná heimsyfirráðum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.8.2010,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|