Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Turandot
Stórkostlega dramatíska sópransöngkonan Christine Goerke bregður sér aftur í hlutverk prinsessunnar og Yannick Nézet-Séguin stjórnar hljómsveitinni í glæsilegri uppfærslu Francos Zeffirelli á síðasta meistaraverki Puccinis. Á meðal annarra frábærra söngvara eru Roberto Aronica og Eleonora Buratto.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.10.2019, Lengd: 3h 14 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin
Hamlet
Verk Shakespeares hafa verið uppspretta fleiri óperuaðlaganna en nokkurs annars rithöfundar. Simon Keenlyside og Natalie Dessay nýta einstaka leik- og sönghæfileika sína til að túlka tvær af eftirminnilegustu persónum skáldsins mikla í þessari nýju uppfærslu á Hamlet eftir Ambroise Thomas.
Dreifingaraðili: SAMbíóin
Frumsýnd: 27.3.2010, Lengd: 3h 43 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
SIMON BOCCANEGRA
Eftir einstakt fjögurra áratuga samstarf með Metropolitan-óperunni kemur tenórinn Plácido Domingo nú fram í sögulegu titilhlutverki þessa heillandi pólitíska þrillers eftir Verdi, en hlutverkið var samið fyrir barítón.
Dreifingaraðili: SAMbíóin
Frumsýnd: 6.2.2010, Lengd: 3h 40 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine
Leikarar:
Plácido Domingo