Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Maria Stuarda
Sópransöngkonan Diana Damrau sló rækilega í gegn sem Violetta í La Traviata og bregður sér nú í hlutverk Maríu Skotadrottningar í þessu þekkta bel canto verki Donizettis. Jamie Barton, stjörnumessósópran, leikur Elísabetu drottningu og silkitenórinn Stephen Costello leikur jarlinn af Leicester.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.5.2020, Lengd: 2h 46 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Maurizio Benini
Die Walküre
Í þessum öðrum hluta Niflungahrings Wagners syngur Christine Goerke hlutverk valkyrjunnar Brynhildar, sem kemst í hann krappan þegar hún tekur að sér að vernda tvíburana Sigmund og Signýju að skipun Óðins. Stuart Skelton og Eva-Maria Westbroek fara með hlutverk tvíburanna og Philippe Jordan stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.3.2019, Lengd: 4h 58 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Philippe Jordan
Rusalka
Kristine Opolais er komin aftur í hlutverk Rusölku, sem gerði hana að alþjóðlegri stjörnu. Leikstjórinn Mary Zimmerman nýtir undravert ímyndunarafl til að setja upp ævintýri Dvořáks, sem fjallar um ást, þrá, höfnun og endurlausn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.2.2017, Lengd: 4h 05 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Sir Mark Elder
Nabucco (2017)
Hinn eini sanni Plácido Domingo syngur enn eitt barítónhlutverkið fyrir Metropolitan undir stjórn gamla samstarfsmannsins James Levine. Liudmyla Monastyrska leikur Abigaille, stríðskonuna sem ætlar sér að stjórna heimsveldum, og Jamie Barton leikur hetjuna Fenenu. Dmitri Belosselskiy túlkar rödd hinnar kúguðu hebresku þjóðar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.1.2017, Lengd: 3h 04 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine