Leita
13 Niðurstöður fundust
Strays
Yfirgefinn hundur slæst í lið með öðrum flækingshundum til að hefna sín á fyrverandi eiganda sínum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.8.2023,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Josh Greenbaum |
Spider-Man: No Way Home
Spider-Man hefur verið afhjúpaður og getur ekki lengur aðskilið venjulega líf sitt frá ofurhetjulífinu. Þegar hann biður um hjálp frá Doctor Strange, þá verður ástandið enn hættulegra og neyðist hann til að komast að því hvað það þýðir í raun að vera Spider-Man.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.12.2021,
Lengd:
2h
28
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Watts |
Just Mercy
Lögfræðingurinn Bryan Stevenson berst fyrir lausn fanga af dauðadeild í fangelsi, en Walter McMillian var dæmdur til dauða árið 1987 fyrir morð á 18 ára gamalli stúlku, þrátt fyrir fjölda sönnunargagna sem bentu til sakleysis hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.5.2020,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Destin Daniel Cretton |
Robin Hood
Robin af Loxley, sem hefur marga fjöruna sopið í krossferðum, og Márinn félagi hans, gera uppreisn gegn spilltum enskum yfirvöldum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.1.2019,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Otto Bathurst |
Annie
Annie er ung stúlka sem býr á fósturheimili ásamt öðrum munaðarlausum krökkum og dreymir um að einn góðan veðurdag muni foreldrar hennar koma og sækja hana, enda hefur hún ástæðu til að ætla að svo verði. Dag einn hleypur hún óvart í fangið á frambjóðandanum Will Stacks sem er á atkvæðaveiðum fyrir komandi borgarstjórakosningar.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.12.2014,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Gaman, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Will Gluck |
The Amazing Spider-Man 2
Í The Amazing Spider-Man 2, á Peter Parker annríkt eins og fyrri daginn, á milli þess sem hann berst við illmenni í búningi Köngulóarmannsins og eyðir tíma með kærustunni, Gwen, þá líður að útskrift úr menntaskóla.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
25.4.2014,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marc Webb |
Rio 2
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
16.4.2014,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Carlos Saldanha |
White House Down
Channing Tatum leikur hér FBI fulltrúa sem þarf að bjarga forseta bandaríkjanna (Foxx) þegar hópur af hryðjuverkamönnum ræðst inn í hvíta húsið
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
28.6.2013,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Drama, Hasar, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Roland Emmerich |
Django Unchained
Django Unchained er nýjasta mynd meistaran Quentin Tarantino. Hér er hann kominn í villta vestrið með frábæra leikara sér við hlið. Leonardo DiCaprio, Jonah Hill, Samuel L. Jackson, Christoph Waltz og Jamie Foxx fara fara á kostum í safaríkum hlutverkum. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna tveimur árum fyrir borgarastríðið.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.1.2013,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Horrible Bosses
Day) er aðeins eitt sem gæti gert líf þeirra í vinnunni þolanlegra og það væri að losa sig við yfirgengilega óþolandi yfirmenn sína (Kevin Spacey, Colin Farrell, Jennifer Aniston).
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.7.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Seth Gordon |
Rio
Rio
Frá framleiðendum Ice Age-þríleiksins kemur hin frábæra teiknimynd Rio! Sjaldgæfi blái arnpáfinn Blu lifir fátbrotnu lífi í bókaverslun í Moose Lake í Minnesota. Þegar vísindamenn finna kvenkyns bláan arnpáfa í borginni Ríó de Janeiro í Brasilíu er ákveðið að koma þeim saman.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
15.4.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Carlos Saldanha |
Due Date
Peter Highman (Robert Downey jr.) á von á sínu fyrsta barni sem er væntanlegt í heiminn á næstu fimm dögum. Peter reynir því í flýti að ná flugi heim til Atlanta til að vera viðstaddur fæðingu frumburðarins. Áætlanir hans fara heldur betur úr skorðum þegar fyrir tilviljun verður á vegi hans upprennandi leikari, Ethan Tremblay (Zach Galifianakis).
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.11.2010,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Todd Phillips |
|
Law Abiding Citizen
Law Abiding Citizen segir frá hinum bráðgáfaða Clyde Shelton (Gerard Butler), sem tekur lögin í sínar eigin hendur. Hann skipuleggur röð morða sem munu snerta þá sem drápu konu hans og barn, og einnig þá sem báru ábyrgð á að glæpamennirnir fengu aldrei makleg málagjöld fyrir dómstólum, þar á meðal saksóknarann (Jamie Foxx).
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
6.11.2009,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|