Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Haunted Mansion
Einstæða móðirin Gabbie ræður fararstjóra, sálfræðing, prest og sagnfræðing til að aðstoða við að reka út illa inda í nýkeyptu höfðingjasetri hennar eftir að hafa uppgötvað að það er búið draugum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.8.2023, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 2.8.2023
Leikstjóri:
Justin Simien
Halloween Ends
Fjórum árum eftir atburði Halloween Kills býr Laurie með barnabarni sínu Allyson og vinnur að endurminningum sínum. Michael Myers hefur ekkert sést allan þennan tíma.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.10.2022, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Spennumynd, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Gordon Green
Halloween Kills
Eftir að Laurie Strode, dóttir hennar Karen og barnabarnið Allyson yfirgefa Michael Myers lokaðan í kjallaranum í brennandi húsi Laurie, tekst Michael að losa sig þegar slökkviliðsmenn koma á staðinn. Strode-konurnar sameinast hópi annarra eftirlifenda sem ákveða að stöðva Michael í eitt skipti fyrir öll.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.10.2021, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Spennumynd, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Gordon Green
Knives Out
Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.12.2019, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Rian Johnson
Halloween
Fjörutíu árum eftir að Michael Myers myrti þrjá á hrekkjavökunni snýr hann aftur til að ljúka verkinu. En í þetta sinn er Laurie Strode, sem slapp naumlega undan honum árið 1978, tilbúin.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.10.2018, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Spennumynd, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Gordon Green
You Again
Marni (Kristin Bell) er farsæll almannatengill sem heldur á heimaslóðir til að vera viðstödd brúðkaup eldri bróður síns (Jimmy Wolk) og uppgötvar að hann ætlar að kvænast höfuðandstæðingi hennar úr menntaskóla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.1.2011, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Andy Fickman