Gleymdist lykilorðið ?

Leita

9 Niðurstöður fundust
Borderlands
Eftir endurkomu á plánetuna Pandoru fær hinn alræmdi útlagi Lilith hættulegt verkefni og myndar bandalag (og mögulegan vinskap) við aðra glæpamenn, þar á meðal málaliðann Roland, sprengjusérfræðinginn Tiny Tina og félaga hennar Krieg, en einnig klikkaða vísindamanninn Tannis og brandaravélmennið Claptrap.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.8.2024, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Eli Roth
Trading Places
Louis Winthorpe er athafnamaður sem vinnur fyrir verðbréfafyrirtækið Duke og Duke sem bræðurnir Mortimer og Randolph Duke reka. Þeir þræta gjarnan um hin ólíklegustu og ómerkilegustu mál, og það nýjasta er hvort að það sé umhverfið eða genin sem ákvarða um hversu vel mönnum gengur í lífinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.12.2023, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
John Landis
Halloween
Fimmtán árum eftir að hafa myrt systur sína á hrekkjavökukvöldinu 1963, sleppur Michael Myers af geðsjúkrahúsi og snýr aftur til smábæjarins Haddonfield í Illinois til að drepa aftur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.10.2023, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
John Carpenter
Haunted Mansion
Einstæða móðirin Gabbie ræður fararstjóra, sálfræðing, prest og sagnfræðing til að aðstoða við að reka út illa inda í nýkeyptu höfðingjasetri hennar eftir að hafa uppgötvað að það er búið draugum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.8.2023, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Gaman, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Justin Simien
Halloween Ends
Fjórum árum eftir atburði Halloween Kills býr Laurie með barnabarni sínu Allyson og vinnur að endurminningum sínum. Michael Myers hefur ekkert sést allan þennan tíma.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.10.2022, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Gordon Green
Halloween Kills
Eftir að Laurie Strode, dóttir hennar Karen og barnabarnið Allyson yfirgefa Michael Myers lokaðan í kjallaranum í brennandi húsi Laurie, tekst Michael að losa sig þegar slökkviliðsmenn koma á staðinn. Strode-konurnar sameinast hópi annarra eftirlifenda sem ákveða að stöðva Michael í eitt skipti fyrir öll.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.10.2021, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Gordon Green
Knives Out
Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.12.2019, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Rian Johnson
Halloween (2018)
Fjörutíu árum eftir að Michael Myers myrti þrjá á hrekkjavökunni snýr hann aftur til að ljúka verkinu. En í þetta sinn er Laurie Strode, sem slapp naumlega undan honum árið 1978, tilbúin.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.10.2018, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Gordon Green
You Again
Marni (Kristin Bell) er farsæll almannatengill sem heldur á heimaslóðir til að vera viðstödd brúðkaup eldri bróður síns (Jimmy Wolk) og uppgötvar að hann ætlar að kvænast höfuðandstæðingi hennar úr menntaskóla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.1.2011, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Andy Fickman