Leita
3 Niðurstöður fundust
Good Kill
Myndin, sem er að hluta til byggð á sönnum atburðum, fjallar um herflugmanninn Thomas Egan sem hefur þann starfa með höndum að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Með drónunum getur hann læðst upp að óvininum og vistarverum hans og sprengt þær í tætlur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.5.2015,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrew Niccol |
Seeking Justice
Eftir að ráðist var á konu hans og hún lífshættulega slösuð , ræður Nicolas Cage hóp manna sem taka lögin í sínar eigin hendur og ætla að ná fram réttlætinu en með óvæntum afleiðingum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.11.2011,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Rodger Donaldson |
Unknown
Liam Neeson leikur Dr. Martin Harris sem kemst til meðvitundar eftir bílslys í Berlín. Hann uppgötvar að eiginkona hans (January Jones) þekkir hann ekki lengur og annar maður (Aidan Quinn) hefur yfirtekið líf hans. Hann er hunsaður af vantrúuðum yfirvöldum og eltur af dularfullum leigumorðingjum. Hann er aleinn, þreyttur og á flótta.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.3.2011,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra |