Leita
14 Niðurstöður fundust
Air
Saga skókaupmannsins Sonny Vaccaro og hvernig hann náði að tryggja íþróttavöruframleiðandanum Nike samning við einn frægasta körfuboltamann allra tíma; Michael Jordan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.4.2023,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Ben Affleck |
Zootropolis
Myndin gerist í dýrabænum Zootropolis. Aðalpersónurnar eru bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy sem þurfa að snúa bökum saman þegar þau flækjast inn í útsmogið samsæri sem ógnar ekki bara þeim heldur öllum íbúum bæjarins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.8.2020,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Game Night
Þrenn hjón sem hafa komið sér upp þeirri venju að hittast vikulega og spila leiki fá um nóg að hugsa þegar nýr og spennandi morðleikur er kynntur fyrir þeim og gengur út á að safna vísbendingum sem geta leitt til þess að sökudólgurinn finnist. Það kemur auðvitað brátt í ljós að í raun er þetta enginn leikur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.2.2018,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Mark Perez |
Office Christmas Party
Þegar hin stífa og stressaða forstjórasystir hans hótar að loka útibúinu hans, þá ákveður útibússtjórinn að halda sögulegt jólapartý, í þeim tilgangi að landa stórum viðskiptavini og bjarga útibúinu, en veislan fer öll úr böndunum...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.12.2016,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
The Gift
The Gift er spennutryllir um hjónin Simon og Robyn sem í upphafi myndarinnar flytja inn í nýtt hús í nýju hverfi. Ekki líður á löngu uns Simon rekst á fyrrverandi skólafélaga sinn í nágrenninu, Gordo, sem í kjölfarið byrjar að heimsækja hjónin ótt og títt og færa þeim dýrar gjafir í tíma og ótíma.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.8.2015,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Joel Edgerton |
Horrible Bosses 2
Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna sitt eigið fyrirtæki. En lævís fjárfestir svíkur þá, og þar með er ævintýrið fyrir bí. Núna eru þeir bæði niðurlægðir og örvæntingarfullir og eiga enga von um að ná fram réttlæti gagnvart fjárfestinum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.12.2014,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Sean Anders |
This Is Where I Leave You
Þegar faðir þeirra deyr snúa fjögur uppkomin börn hans sem hafa lent í ýmsu í lífinu, til æskuheimilis síns og þurfa að búa undir sama þaki í eina viku, ásamt ofur ástríkri móður þeirra og samansafni maka, fyrrverandi maka og annarra hugsanlegra maka. Þau þurfa að horfast í augu við fortíðina og tengslin sín á milli.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.11.2014,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Shawn Levy |
Disconnect
Disconnect er gríðarlega áhrifamikil mynd sem líður áhorfendum seint úr minni. Handritið þykir hreinasta snilld og kallar fram það besta í leikurunum sem fara allir með tölu á kostum í hlutverkum sínum. Utan um þetta heldur síðan leikstjórinn, Henry Alex Rubin, af miklu öryggi og færir okkur bíótöfra sem allt kvikmyndaáhugafólk ætti að upplifa.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.10.2013,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Henry Alex Rubin |
Identity Thief
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
8.3.2013,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Seth Gordon |
The Change-Up
Frá leikstjóra WEDDING CRASHERS og handritshöfundum THE HANGOVER kemur ein fyndnasta mynd ársins: THE CHANGE-UP!
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.8.2011,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
David Dobkin |
Horrible Bosses
Day) er aðeins eitt sem gæti gert líf þeirra í vinnunni þolanlegra og það væri að losa sig við yfirgengilega óþolandi yfirmenn sína (Kevin Spacey, Colin Farrell, Jennifer Aniston).
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.7.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Seth Gordon |
Paul
Gamanleikararnir Simon Pegg og Nick Frost (Shaun of the Dead og Hot Fuzz) snúa bökum saman á nýjan leik í gamanmyndinni PAUL. Frá leikstjóra Superbad og Adventureland.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
13.5.2011,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
The Switch
The Switch segir frá taugaveikluðum og óöruggum manni (Bateman) sem kemst að því að besta vinkona hans (Aniston) vill eignast barn með hjálp gervifrjóvgunar. Hann laumast til að skipta á gjafasæðinu og sínu eigin og þarf að lifa með leyndarmálinu um að hann sé faðir barnsins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.10.2010,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
|
Couples Retreat
Couples Retreat
Myndin segir frá fjórum pörum sem hafa þekkst í dágóðan tíma. Þau ákveða að fara saman í frí til eyjunnar Bora Bora. Gististaðurinn á eyjunni býður upp á sérstaka parameðferð sem gengur út á að betrumbæta hjónabönd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.10.2009,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|